Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 28
io8 Veiðisæla vatnið þitt vefur sig um hól og flúðir. Einkunn þín, og athvarf mitt. Ódauðlega hjartað þitt! Par sem kringum kotið sitt, kvaka og synda steggjar prúðir. Veiðisæla vatnið þitt vefur sig um hól og flúðir. Yndislega áin mín! æðin stærst frá hjarta þínu. Hugann laða ljóðin þín — ljúfa bernsku-vina mín! Par sem fossinn fræðin sin flytur berurjóðri mínu. Yndislega áin mín! æðin stærst frá hjarta þínu. Alt það, sem ég unni’ og ann, er í þínum faðmi bundið. Alt það, sem ég fegurst fann, fyrir berst og heitast ann. Alt, sem gert fékk úr mér mann, og til starfa kröftum hrundið. Alt það, sem ég unni’ og ann, er í þínum faðmi bundið. Blessuð sértu, sveitin mín! sumar, vetur, ár og daga. Engið, fjöllin, áin þín, — yndislega sveitin mín! —- heilla mig og heim til sín huga minn úr fjarlægð draga. Blessuð sértu sveitin tnín! sumar, vetur, ár og daga! Fagra, dýra móðir mín! minnar vöggu griðastaður. Pegar lífsins dagur dvín, — dýra, kæra fóstra mín! búðu um mig við brjóstin þt'n, bý ég þar um eilífð glaður Fagra, dýra móðir mín, minnar vöggu griðastaður! STJARNAN. (Mansöngur). Líti’ eg yfir æfi mína, ýmsu liðnu vildi’ eg týna; stöku samt þar stjörnur skína, er stafa geislum freðna slóð. — Leiðarblys svo ljúf og góð. — Fyrst af öllum þekki’ eg þína, því á himni mínum byrgði hún aldrei bjarma af ljóma sínum. Eegar næddu norðanvindar, náhjúp skrýddust fjallatindar, frusu allar auðar lindar — alt var byrgt í klaka og snjó; þá var hún mín hugarfró. Gegnum húmský hels og syndar heiðskír bjarminn glóði, huggaði mig og hitaði köldu blóði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.