Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 55
i35 Systir mín fór að hnýsast í náttúrufræði og landabréf. — Hún komst að raun um, að jörðin er hnöttótt, og fullkomnar líkur mæltu með því, að uppruni dýra og jurta væri miklu eldri, en aldingarðurinn, sem Adam og Eva gengu um. Nú féll syndafallssagan úr hásæti helgisagnanna og Nóaflóðs- skýrslan færðist í þjóðsögu búning. Pegar fyrsti steinninn féll úr múrveggnum, sem hún hafði haft fyrir sjónarhæð, losnaði um hvern að öðrum, þangað til skriðan féll og víggirðingin lá í rústum. Og svo stóð systir mín í urðinni — með flaksandi hár og döpur augu. Nú var konungsríkið gengið til grunna. Hillingarnar horfnar. Bæjartjörnin var ekki lengur útsærinn, sem löndin lágu að og umhverfis, heldur örlítill hornsílapollur. Sólin var fögur að vísu eins og fyrrum. En hún var í svim- hæð yfir hnjúknum ; og guðsríki langt í burtu — eða hvergi —, svo að ómögulegt var að sjá inn í það í skúraskini. Áður var systir mín fóthvöt og blómleg. Nú varð hún fálát og döpur í bragði. Áður veltum við okkur í grængresi vortíðar- innar og bökuðum okkur í sólskininu, töluðum um daginn og sól- ina, útsprungin sumargrös og syngjandi vorfugla. Nú reikuðum við um blásna mela; — við segi ég, því að ég fylgdi henni nauð- ugur. viljugur Ræður okkar fjölluðu nú mestmegnis um þoku- hillingar og náttfyllur, bliknaðar jurtir og rómlausa haustfugla. Oftast héldum við saman og létum eitt ganga yfir okkur bæði. En stundum leyndist hún frá mér. þegar hún sá sér færi, og fór einförum. Vesalingur! Stundum rakst ég á hana út um víðavanginn, þar sem hún sat á fótum sínum milli þúfna og haíði fingur í munni sér. Einu sinni kom ég að henni í þessum öngum og mælti á þessa leið — hún var tárvot og gekk mér ástand hennar til hjarta —: Systir mín! Eigum við ekki að sigla til fjarlægra landa? Hún leit upp: Hvert? Hvert getum við fariðr Við getum siglt um Bæjartjörnina eins og fyrrum, sagði ég.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.