Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 61
Að því búnu kom sólskinið og auðsveipnin. Hann fletti systur mína klæðum í hjartastað, lagði heyrnarauka við eyrað og hlust- aði á iíffærin í brjóstinu. Já það er eins mig grunaði, sagði læknirinn, stundarhátt, við sjálfan sig. Hvað? Hvað grunaði yður? Að þetta væri, — já, það er byrjun á tæringu. Lungun eru veil — — En henni getur batnað, um að gera að hún éti nóg af nýju keti og drekki nýmjólk; já, hún ætti að éta lambaket. Læknirinn fékk nú systur minni hvítt duft í öskjum og lagði lífsreglurnar niður fyrir brjóstið á henni. Svo ætluðum við að fara. — En þá kom mér þetta í hug: eitthvað mundi læknishjálpin kosta. Ég spurði lækninn eftir reikn- ingnum og fékk ég hann þegar. Á honum stóðu 10 krónur. Og þá átti ég ekki eina krónu til í eigu minni. Ég bað lækninn að umlíða mig um þessa peninga. En hann kvaðst ekki lána ókendum mönnum fé sitt. í>á fór ég tíl kaupmaunsins, sem bjó gagnvart lyfjamanninum og bað hann ásjár. Tjáði ég honum vandræðin, að svo miklu leyti, sem ég taldi þýðingu hafa. Hann brást vel við og Iánaði mér féð. En ég varð að veðsetja honum hægri hönd mína. Systir mín gat ekki bragðað nýmjólk, þó að líf hennar lægi við. Og þegar að því kom, að lífláta skyldi lamb til næringar henni, vildi hún ekki það með nokkru móti. Er rétt að lífláta skepnu, til þess að halda lífi í annarri skepnu? spurði hún. Og í annan stað var henni sérstaklega ant um lömbin — síðan hún las um lambið í Opinberunarbókinni. Hún bar stöðugt réttlætið fyrir brjósti, og þráði það, vakin og sofin. En hún talaði meira um ranglætið, því henni fanst það vera ofan á og í hverju fyrirrúmi. Ég varð að friða systur mína með einhverjum ráðum. Pess vegna stakk ég upp á því við hana, að við skyldum finna dóm- arann og tala við hann um réttlætið. Hún var fús til þess, enda var hún sérlega framgjörn, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.