Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 49
I2g íns og stöðu hans, orðs og æðis, ímyndunar og virkileiks, slær mjög kýmilegum blæ á þessa frumherja hinnar ev.-lúth. kirkju. En mál þetta á líka mjög alvarlega hlið. Pað er stórt lán, að hin danska þjóð er gædd þeirri náðargáfu, sem fljótt skilur það sem hlægilegt er. Og þeir eru margir, og fjölgar óðum, sem hlæja að þessum hálaunuðu píslarvottum ríkisins, að harðstjórum, sem iáta eins og þeir væru þjáðir og þrælkaðir. En það er líka full ástæða til að mönnum gremjist, hvað þjóðinni er boðið, sem ofan á stjórnlegt gjörræði á nú að þola óvirðing í andlegum málum og þann ójafnað frá báðum flokkum, að láta ráðríkan minnihluta ráða lögum og lofum, enda býður hvor ójafhaðurinn öðrum heim, þar sem hvor er á annars bandi flokkanna. En öldungis víst er það, að andspænis »fámenna hópnum«, sem reynir til að halda í helgreipum öllu andans lífi í landi voru, einkum hinu kirkjulega, stendur fjölmennur flokkur, allur þorri þjóðarinnar, sem finnur ekki framar, né fundið hefur nú í langan tíma fullnægju fyrir trúarþörf sína í kirkju meirihlutans, þjóðkirkj- unni. Pað sem ekki voru vitanleg ósannindi fyrir hálfri öld síðan, þegar ríkiskirkjan tók lýðfrelsisnafnið og nefndi sig þjóðkirkju, það er nú loksins komið vel í ljós og kemur betur og betur. Og jafnvíst sem það er, að vitanleg ósannindi eru skaðræði, ekki síður fyrir alla en hvern einstakan, eins víst er það, að enginn getur og enginn ætti, ef hann vill þjóð sinni vei, að umbera þegjandi þessa þjóð- lygi í kirkju vorri, og láta sér nægja einungis að ypta öxlum. Vví hvað sem persónulegri lífsskoðun líður, ætti hver skynsamur maður í mannfélaginu að krefjast þess, að þessari hræsnislygi sé hrundið, þar eð hún er sýnilegasta sóttnæmiskveykja gagnvart gjörvöllu þjóðfélaginu. Stórmikill meirihluti dönsku þjóðarinnar er fríhyggjufólk. I fjórar aldir hefur það verið mótmælendatrúar og haldið sér gegnum bæði 18. öldina og hina 19. Fólk þetta ber enganveginn litla lotn- ingu fyrir helgum hlutum, og hefur mikið af guðsótta í arf tekið —, en er samt í heild sinni, eins og hver önnur mótmælenda þjóð, skynsemistrúarleg. Pess er skylt að geta, að Grúndtvígs- stefnan, sem í broddi lífs síns var hinn gamli Lúthersdómur endur- vakinn, ásamt skoðun Grúndtvígs sjálfs í viðbót, hún hefur nú það eina erindi við æskulýðinn í þeim flokki og lýðháskólana, að brýna fyrir honum þýðingu frelsins og allra þjóðlegra og mannlegra hluta. En trúarlega skoðaður er æskulýður þessi fríhyggjandi, hvort sem hann 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.