Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 64
144 að það fálmaði upp um hana framfótunum og snerti hendur hermar með vörunum. Systir mín brosti ánægjulega og mælti: Nú er Kristur kominn í bœinn. Pegar kvöldroðinn skreytir sumarskýin á himninum og verpur ljóma sínum á hæðirnar í suðaustrinu — hæðirnar, sem kalla mætti Lambafjöll — því að í þeirri átt var átthagi lambsins og óðal- storð —, situr systir mín úti í túni í djúpum og háfleygum hugs- unum. Hugsanir hennar verða ekki skýrðar á skiljanlegan hátt, því að hugur hennar fer lengra en tungan nær, lengra en svo, að heyrn og sjón geti fylgt henni. Segja má, að hún hugsi um lífgrös lambsins. Síðan hún kyntist lambinu, vill hún að þau komist inn á hvert heimili — iambið og lífið. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON. Tvö kvæði. I. VARÐI. Nú hegg ég nafn mitt hér á þennan stem, á hæsta, efsta steininn, sem ég finn, sem hefir þolað lengst sín mörgu mein og mun þau þola enn þá fyrst um sinn. Par inn ég nafn mitt hegg í grjótið harða, því hann ég kýs mér fyrir minnisvarða. Hann eyðist seint — þú sér, hann harður er, þótt sverfi regn og stormur móbergsþilin og altaf verði dýpri og dýpri gilin, þá mun hann standa efst á hnjúknum hér. Ef fjallið ekki bilar til að bera 'ann, þá bregst það sízt, að jafhan hæstur er hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.