Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 29
109 Pegar vorsins verndarandi vakti yfir sæ og landi. og sólin gullnu blossabandi bryddi fögur skýjatjöld, — morgun jafnt sem kyrlátt kvöld, — leifturbjörtum logabrandi lýsti hún sólarhöllu; fegurst brosa fanst mér hún þá af öllu. Jafnt á gráts og gleöistundum, gremjutíð og vinafundum, hrært hún hefir mjúkum mundum meiðslunum þeim stærstu við. — Veitt mér hugarfró og frið. Vísað leið á lífsins stundum, ljómað fyrir stefni — verndarengill minn í vöku og svefni. Búðu, hlæðu á himni mínum; heiður vegur geislum þfnum lagður skal, svo ljóma sínum landa minna dreifi til. — Bústað þinn ég vanda vil. Pví að: hverfir þú mér sýnum, þá eru sundin lokuð, — gleði minni gröfin kalda mokuð. Pví hefir aldrei verið spáð um Pingeyjarsýslu, fremur en Álfta- nes, að sættjörðin frelsaðist« hér. En sumir spádómar rætast aldrei, og margt kemur á daginn, sem aldrei hefir verið spáð. En hvað sem þessu líður, þá er það víst, að á vörum þessara skálda og í hugskoti þeirra býr sá andi, sem frelsar þjóð vora fyr eða síðar — andi ættjarðarástar og menningar. Sandi, 8. desember 1901. Gubmundiir Friðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.