Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 33
H3 hefir landið sprungið í miðju og gjár myndast í jarðarskorpunni með sömu stefnum og á sama svæði eins og eldgjár þær, er gosið hafa eftir landnámstíð. Móberginu mættí skifta í deildir eftir aldri, því sumt er mjög gamalt, sumt mjög ungt, jafnvel myndað eftir ísöld; skifting þessa •er þó eigi hægt að sýna á kortinu, til þess eru móbergshéruðín enn eigi nægilega rannsökuð. Ofan til í móberginu er hér og hvar hnull- vmgaberg og sumstaðar í því og móberginu hafa fundist ísrákaðir steinar, fornar jökulmenjar. Gabbró hefir hvergi fundist í föstu bergi nema austur í Lóni, í Eystra- og Vestrahorni. Lausa gabbró-mola hefi e'g þó víða fundið á söndum sunnan undir Vatnajókli, svo líklegt er að fjöfl úr þessari bergtegund se' sumstaðar undir jöklinum, Dólerít- hraun (grásteinshraun) taka yfir afarmikið svæði um miðbik landsins, oftast þar sem móberg er undir, en sumstaðar hafa þau runnið yfir blá- grýti. Flest grásteinshraun hafa runnið fyrir ísöld og eru fægð af jökl- um, en sum hafa líklega runnið á ísöldinni sjálfri. Þegar hraun þessi runnu, var yfirborð landsins víðast hvar svipað því, sem nú er, en sum- staðar hafa þó allmiklar landslagsbreytingar orðið síðan. Á ýmsum stöðum hefi ég fundið eldvörp þau, sem grásteinshraunin hafa runnið úr, og hefi ég merkt þá staði á uppdrættinum; eldfjöll þessi eru víð- ast hvar kúpumynduð og sumstaðar sjást ennþá uppvörpin, eldgígir með ísnúmim röndum. Sum af hinum stærstu og yngstu eldfjöllum, hafa byrjað að gjósa fyrir ísöld og haldið því áfram um ísöldina og fram á vora daga (t. d. Eyjafjallajökull og Öræfajökull). Þá eru ennfremur sýnd á uppdrættinum hin nýju hraun og ná þau yfir miklu stærra svæði en sýnt er á hinum forna uppdrætti ís- lands, og er það eðlilegt, því bæði hefi ég fundið ýmsar nýjar hraun- spildur á öræfum og sérstaklega grenslast eftir útbreiðslu þeirra og tak- mörkum og auk þess hefi ég, eins og til stóð, sett á koitið þau hraun i bygðum, sem hulin eru jarðvegi að miklu eða öllu leyti, en þau vantar víðast á hinum eldra uppdrætti. Þá er roksandur settur á uppdráttinn með sérstakri litbreytingu; hann er af ýmsu tægi, oftast myndaður af sundurliðuðu móbergi, stundum af nýrri eldfjal aösku og á stöku stað er hann blandaður þurrum ísaldarleir og ljósum líparít- vikri. Þar sem roksandur hefir stöðvast á sléttlendum eða í dölum og lagst í lög, hefir víða myndast móhella og er sú jarðmyndun hér og hvar um landið, en þó einna mest á Rangárvöllum. Á uppdrættinum er með sérstökum litum sýndur ísaldarruðningur og árburður á hálendi og í dölum og á láglendi, þar sem þessar myndanir alveg hylja bergtegundir þær, sem undir liggja; annars er meira og minna af slíku lausagrjóti nærri alstaðar á Iandinu; það er yngst og hylur því eins og þunn kápa allar aðrar bergtegundir. Lausagrjótið er af ýmsu tægi: urðir, möl, leir og leðja; sumt hefir orðið fyrir áhrifum jökla, sumt hefir myndast í ám og lækjum; efnið er sambland allra bergtegunda, sem til eru í landinu, og auk þess eru mýraflákar og jarðvegur allur talinn í þessari deild; að svo komnu er eigi hægt á jarðfræðisuppdrætti að greina hinar nýrri myndanir hverja frá annarri. Lausagrjótslóg þessi eru að -eðlí sínu alveg eins á hálendi og láglendi, en ég hefi þó sett tvo liti, mest til þess á uppdrættinum að sýna aðalmismun hæðarinnar í landinu. Sandarnir, sem eru einkendir með sérstökum lit, eru myndaðir af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.