Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 18
98 og stari á minninga gráð, því þar komstu, vorgyðja, fyrst á minn fund með fjölskreytta, þéttbygða, sólroðna grund og endalaust ónumið láð. — Eg átti lengst af um æsku skeið við allskonar hungur og nekt; hún hvíldi á önd minni öll sú neyð, sem eg hafði' í návígi þekt. En þegar þú hófst yfir heiðarbrá, varð hugur minn bjartur og rór; því öll sú kvöl, sem ég um mig sá, hún átti að verða svo létt og smá, þegar ég yrði sterkur og stór. En æfin líður svo fleygings-fljótt — svo fjölmargt í sálunni brýzt. Mín lífssól hnígur í hljóða nótt, en — hefir 'ún vermt eða lýstr — Ég get ekki svarað. En sigurkrans hins sælasta, þróttmesta lífs, þú ímynd hins fullvaxna fagra manns. í fjölskrýddum, þéttbygðum sveitum lands, þú stígur úr kulda kífs. Eg leit þig á vori — þá ljómaði flest — svo leit ég þig hvar sem ég fór; og alt frá þeim tíma það hefir mig hrest, að hamingja þín yrði stór. — Pei! Sólin hnígur; það húmar að og holdið er þreytt og kalt. * Eg hlýði þér, drottinn, og held af stað; mín hinzta og bjartasta von er það: að þú sért í öllu alt. TIL VINAR MÍNS. Man ég ljosa trú og vonar-dag líknstafi fella á vormorgni lffs á guði helgað hjarta; draga á háan himin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.