Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 54
134 Við ræddum um það margsinnin, að við skyldum ganga upp á Hádegishnjúk, þegar við værum orðin stór, og seilast þaðan upp í sólina um míðdegisbilið. Pegar sólin gekk út með fjallabrúnunum á kvöldin, fór hún svo nærri þeim, að auðvelt sýndist, að ná til hennar af Náttmála- nibbu. Og þegar sólin skein milli skýjanna í suðrinu, og skúraskinið gerðist svo heitt, að okkur ómætti, mændum við út í bláinn og þóttumst sjá inn í guðsríki. Pá lék systir mín við hvern sínn fingur, baðaði út hóndum, eins og þegar hálf-fleygur ungi reynir vængjatök. En þegar flugfærin reyndust ónýt, tók hún til fótanna og hoppaði eins og lamb á stekk, með brekkufífla í barminum og túnsóleyjar í hári. Pannig liðu dagarnir og árin. Systir mín var fermd og líktist hún þá túnbrekku tilsýndar, svo mikill var sóleyja og fíflafjöldinn, sem við hana loddi. Pann dag var hún glöð venju fremur. Hún sat fremst í hringn- um við altarið og hafði glöggar gætur á öfundaraugunum, sem rent var til hennar framan úr kirkjunni. Hins vegar var henni hlýtt í brjósti þennan dag: Presturinn ræddi svo átakanlega um spillingu heimsins, að hún hét guði trúrri þjónustu alla æfi. Presturinn var í augum hennar yfirmaður allra annarra manna á jarðríki, en heimurinn saurigur og syndumspiltur aftan frá syndafalli og fram á dómsdag. Hún gekk heim frá kirkjunni og staðfestingarheiti trúar sinnar í þungum þönkum. Hana langaði til að yfirgefa heiminn og ganga í klaustur, eða gerast trúboði; því öll önnur staða var synd og svívirðing. En eftír ferminguna tók heiðsól hamingjunnar að lækka á lofti. Systir mín hlýddi lóngum á mál manna og komst hún þá að því eitt sinni, að jörðin er ekki eins fiöt og hún hafði ætlað. Pegar gangnamennirnir komu heim um haustið úr fjárleitunum, sögðust þeir hafa gengið upp á Hádegishnjúk, og kom það þá í ljós, að þeir sáu hærri fjöll fyrir handan hnjúkinn, en hann var, og að þaðan var óravegur til sólarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.