Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 3
83 Eins dunar þú frá þinni reiginreið Og rennur fram og spornar Tímans strönd Og hverfur mér við yztu Ægis röndl — En ég er rór. Ég þekki fglgjur þínar. (Jnd sól að sjá ég sé þá verndar-verði, Er styðja þig og styrkja — gæta þín 1 gegnum storm' og stórsjb, bál og bruna, Unz örloy þín eru1 öll og hlaup þitt háð, Og þú skalt Guði gjö> a réttan reikniny. 0 gyðja, drotning, gakk nú heil oy sæl! Eg gamall þulur gef þér mína blessan. Dreif orðum mínum hér og þar um landið, Ef hepnast mætti að þau fœrði frið Og fróun einu og öðru hreldu lijarta! MATTH. JOCHUMSSON. Henry Ward Beecher. (Framhald ftá EIMR. VII, 229). 1 ágúst 1620 setti hollenzkt skip 20 svertingja á land í Virginíu. þeir urðu fyrstu svörtu þrælarnir í Norður-Ameríku. (Þetta var nokkr- um mánuðum áður en Mayflower flutti fyrsta »púritana«-flokkinn vestur um haf). Af Englendingum varð Sir John Hawkins fyrstur til þess að gerast þrælasali. Hann aflaði sér (1662) 300 svertingja í Suðurálfu með kaupum og ránum, flutti þá til Vesturheims og seldi þá þar. Um 300,000 þræla vóru fluttar beina leið frá Suðurálfu til Norður-Ameríku, áður en frelsisstríðið hófst (1776). Eftir frelsisstríðið vóru þrælarnir orðnir x/2 miljón að tölu. Þeir vóru dreifðir um öll Bandaríkin. í suðurríkjunum var þrælahald arðsamt, t. d. við rækt hrísgrjóna, tóbaks og baðmullar. í norðurr/kjunum var arðurinn af þrælahaldi miklu minni. Þar vóru og þrælarnir miklu færri (30—40 þúsundir). Leiðtogar þjóðarinnar í frelsisstríðinu og við myndun Bandaríkj- anna (t. d. Washington, Franklín og Jefferson) vóru sammála um það, að þrælahald ætti eigi að eiga sér stað. Meiri hluti Bandaríkjanna vildi þá banna aðflutning þræla og láta þrælahaldið smátt og smátt líða undir lok. En tvö af suðurríkjunum (Suður-Karolina og Georgia) neituðu að ganga inn í ríkjasambandið (Bandaríkin), ef þrælahaldið væri numið úr lögum. Hin ríkin létu þá undan. Pessar samþyktir vóru 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.