Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 42
22 rétt á meðan ófriðurinn fyrri (1849) stóð sem liæst, svo að I850 átti þjóðin tvöföldum sigri að hrósa. En með Kristjáni níunda 1S63 var þjóðinni aftur stefnt í voða og vatidræði. Þjóðverjar (Prússar) sóttu Dani aftur heitn með þeim opstopa, að ekki hélt við. Mistu Danir þá eftir stutta, en sárbeitta vörn öll sín (3) her- togadæmi. Pá hófust og brátt hinir miklu flokkadrættir innan- lands (»Hægri og Vinstri«), sem enn eru ósáttir. En þó Dan- mörk hafi mjög staðið í stað, eða miður, í stjórnmálum og trúar- efnum, (sem síðar skal sýnt), síðan 1860, hafa þó umbætur og framfarir landsins í flestum öðrum greinum orðið svo miklar, að fádæmum má gegna. Landbúnaður Dana og verzlunarmagn hefur náð frægð og frama um allan mentaðan heim, og ræktun hinna józku lyngfláka og roksanda (0: 100 □ míiur) verður fullgjörð áður mörg ár þessarar aldar eru liðin. Verður það meira og miklu varanlegra afreksverk Dana, en allar sigurvinningar þeirra á vík- ingaöldunum. Næst búnaðarframförum landsins er uppgangur þess f skóla- og mentamálum, svo og í listum og vísindum. Og svo hefur fólki fjölgað í Danmörku á þessari öld, að svo er talið, að mannfjöldi Danaríkis árið 1900 sé því nær hinn sami, sem hann taldist árið 1800 — í Danmörku, Noregi og hertogadæmunum sam- anlögðum! Og þó munar enn meira hinu, að allur þorri þjóðar- innar er nú ein þjóð, margfalt betur mentuð og sjálfstæð, svo og gædd margfalt meiri og fleiri skilj'rðum til allra þrifa og farsældar. Og — þó er þar enn pottur brotin í landi og fólkið fult af flokkadrætti — einmitt í mestu málum þjóðarinnar: stjórnmálum og trúarmálum. Og til þess nú að gefa lesendum þessa rits rétta og rækilega skýrslu um trúmála-horfur Dana nú um aldamótin, vil ég hér laus- lega og frjálslega snara á vort mál grein eftir alkuntian, einarðan og andríkan danskan prest og blaðamann, Uffe Birkedal,1 og byrjar hann svo mál sitt: Hvernig sem hin trúarlegu spursmál eru skoðuð, verða allir að játa, að þau liggja þungt á hjarta þjóðarinnar. Pess vegna hljóta allir þeir, sem láta sér mildu varða menningarefni lands og lýðs, að veita mikla athygli öllum hreyfingarstraumum í þjóðkirkj- utini. Mörg þau verkefni, sem leysa þarf í allsherjarmálum lands- 1 Sbr. TILSKUEREN í október 1900: ^Religios Forsumpning og kulturel Til- bagegang-«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.