Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 20
TOO Pá tóna — svo fagra ég fyr heyrði öngva - svo fagnaðar-eflda um loftið ber. Nú finn ég þig, Harpa! í samhljómi söngva og sál minni halla að þér. Svo hlý eins og brágeisli vinar í vosi þú vekur hvert afl, er svaf í lóð; og hýrt eins og ennisól barns í brosi við bládýpi vonar — svo er þitt ljóð. Pú vinur! sást ritað í fornum fræðum um Freyju með eplið í gjöfulli mund, að hver, sem þess neytti, fann eld í æðum og eilífðar morgun í lund. En það þarf ekki' að grafa til gamalla sagna, því gróandi' á alstaðar sömu hjú. Já æskan á strengi, sem aldrei þagna, og enn fyllri tóna en þig grunar nú. STOKUR. Eins og lokað lífsins skaut Sjón við vizku-sólar bál lízt þér stundum vera: seilist víða um heiminn; hverja hina þyngstu þraut þegar kveykir sál við sál, þú mátt aleinn bera. sést þó lengst í geiminn. III. Indriði Þorkelsson bóndi á Ytrafjalli, 32 ára. Hann er allra þessara manna dulastur og torveldastur til rannsóknar, leggur sig mest eftir ættfræði í tómstundum sínum og hefir ort minna en góðu hófi gegnir. — Indriði og við Sands- bræður eru systkinasynir. — Um hann má segja líkt og Sigurjón, að kvæði hans eru þungskilin og er engum manni ætlandi, að ná öllum mergnum úr þeim í fyrsta kasti. Indriði er mesti iðjumaður, og allir þessir bændur; hafa fyrir ómegð að sjá og eru í þolanleg- um kringumstæðum. — Indriði og Jón hafa mentað sig í »berurjóðrinu«. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.