Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 2
82 Og daggir andans hrynja á hafflöt lífsins, Svo. hringir myndast, þeir eð stœkka, stœkka Og efla dáö og afrek, ást og samhug, Og leita upp sjálfa lífsins röt. Og sjá, pá lyftist heimshisw afar-þunga bákn Um hænufet á hringför Kronosar. — En raunir korna, — líkn og gleði Jíka! Olókolla sína greiða skal hvert vor, Og geislinn rata á varir hverju barni, Og sumarrósin roðna skal og anga, Og börnin tína berin þegar tiaustar, Og glaðar sálir sjá þar englavængi, Er sólu skýla ský, og heyra' í lofti Hallelúja! pvi hvað eru mannsins mein? Hverfandi ský á hveli fleygra stunda! Hann er á heimleið. Guð á allar götur. Leiðin er Vóng, en heim kemst hver um síðir. 0 lítiltrúuð sál, sem óttast örlög! Hvi æðrast þú? A alveldisins baki A Elskan sæti. Enginn er svo illur, Að undau dragi. Flœlcingurinn smáði, Hann — hann á framtíð, vex og verður maður! y>En œ, hve lengi á ídlegð vor at vara?« — Frœkorian -hvíla fyrst i myrkri mold; En liður tíð og loksins kemur vorið: pá springur hýðið beint við sól og sumri! pigg þetta dæmi, dapra, sjúka sál! Alt endanlegt skal oðlast sína fylling. Lœr þetta Vögmál: Fyrst er alt í eqgi. pann sannleik vottar alt vort eðlisfar Og œttarsaga. Hér og hvar er vísir, Ar. ögn og frumla — fult af fyrirheitum, Og fyrirboða þessa voða-valds, Er ólgar, bryzt og brotnar gegnum sæ púsliundrað alda: flokka, raðir, ríki Og ákvörðun! pú unga, fagra öld. »Leikin« og mögnuð lífsins fyrirheitum: Sem valur slíti veiðimannsins band Og vængjum sve.ifli títt og hart til flugsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.