Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 2
82
Og daggir andans hrynja á hafflöt lífsins,
Svo. hringir myndast, þeir eð stœkka, stœkka
Og efla dáö og afrek, ást og samhug,
Og leita upp sjálfa lífsins röt. Og sjá,
pá lyftist heimshisw afar-þunga bákn
Um hænufet á hringför Kronosar. —
En raunir korna, — líkn og gleði Jíka!
Olókolla sína greiða skal hvert vor,
Og geislinn rata á varir hverju barni,
Og sumarrósin roðna skal og anga,
Og börnin tína berin þegar tiaustar,
Og glaðar sálir sjá þar englavængi,
Er sólu skýla ský, og heyra' í lofti
Hallelúja! pvi hvað eru mannsins mein?
Hverfandi ský á hveli fleygra stunda!
Hann er á heimleið. Guð á allar götur.
Leiðin er Vóng, en heim kemst hver um síðir.
0 lítiltrúuð sál, sem óttast örlög!
Hvi æðrast þú? A alveldisins baki
A Elskan sæti. Enginn er svo illur,
Að undau dragi. Flœlcingurinn smáði,
Hann — hann á framtíð, vex og verður maður!
y>En œ, hve lengi á ídlegð vor at vara?« —
Frœkorian -hvíla fyrst i myrkri mold;
En liður tíð og loksins kemur vorið:
pá springur hýðið beint við sól og sumri!
pigg þetta dæmi, dapra, sjúka sál!
Alt endanlegt skal oðlast sína fylling.
Lœr þetta Vögmál: Fyrst er alt í eqgi.
pann sannleik vottar alt vort eðlisfar
Og œttarsaga. Hér og hvar er vísir,
Ar. ögn og frumla — fult af fyrirheitum,
Og fyrirboða þessa voða-valds,
Er ólgar, bryzt og brotnar gegnum sæ
púsliundrað alda: flokka, raðir, ríki
Og ákvörðun! pú unga, fagra öld.
»Leikin« og mögnuð lífsins fyrirheitum:
Sem valur slíti veiðimannsins band
Og vængjum sve.ifli títt og hart til flugsins.