Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 72
I52 samin. Oddur getur þess einnig á 6. blaðsíðu, að bókin sé »saman- lesin« og útlögð úr »ýmsum skrifum urtaþekkjara«, og »alstaðar hvar mögulegt var«, kveðst hann hafa fylgt Hornemans grasafræði. Oddur læknir hafði hvorki tíma né nægileg plöntusöfn, til að geta samið bók um flóru íslands, er bygð væri á sjálfstæðri rannsókn íslenzkra plantna. Árið 1881 ritaði Chr. Grönlund Flóru íslands á danska tungu. Sök- um málsins hefur hún ekki komið almenningi að notum. Flóra Stefáns er hin fyrsta þess konar bók um íslenzkar plöntur á voru eigin máli, sem bygð er á sjálfstæðum innlendum rannsóknum. Það er ekkert áhlaupaverk að semja slíka bók og munu fáir gjöra sér grein fyrir, hve mikið erfiði hún hefur kostað. Hið fyrsta skilyrði, til að geta samið þess konar bók, er að þekkja, hverjar tegundir vaxa á íslandi. Annað skil- yrði er nákvæm rannsókn á skapnaði plantnanna, og þriðja skilyrðið er málið þ. e. að geta lýst þeim á íslenzku. Vísindaleg rannsókn á grasaríki íslands hefst með þeim Eggert Olafssyni og Bjarna Pálssyni, er ferðuð- ust um landið á árunum 1752—1757; en hin fyrsta skrá yfir íslenzkar plöntur var gefin út 1770. Hana samdi O. F. Miiller og studd- ist hann eingöngu við plöntu- safn J. G. Koenigs, er ferð- aðist hér á landi 1764. Á seinni hlut 18. aldar og á 19. öldinni hafa ýmsir ferð- ast um landið og rannsakað gróður þess, og ýmislegt hefur verið um það ritað á útlendum málum. Skal ekki farið frekar út í þá sálma að sinni. f»ó get ég ekki stilt mig um að nefna hin helztu plöntusöfn, er Flóra Stefáns byggist á. Auk síns eigin safns hefur Stefán haft aðgang að hinu bezta íslenzka plöntusafni, sem til er, nl. íslenzka plöntusafninu í Grasasafninu mikla í Kaupmannahöfn. í Ríkissafninu í Stokkhólmi er einnig allmerkilegt safn af íslenzkum plöntum, er hann hefur og notað. Þá sný ég mér að öðru skilyrðinu. Það er kunnugl að jurta- tegundir breyta sér á ýmsan hátt, eftir þeim kjörum, sem þær eiga við að búa. íslenzkar plöntur eru oft að ýrnsu leyti frábrugðnar útlendum plöntum (af sömu tegund), af því lífskjör þeirra eru öðruvísi. Er lýsa skal íslenzkri tegund, er því ekki fullnægjandi, að þýða lýsingar af sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.