Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Page 17

Eimreiðin - 01.05.1902, Page 17
97 KOMDU NÚ------------ (Úr Einbúaljóðum. Brot). Komdu nú. vinan mín kæra; hún kallar hin liðtia tíð Við sitjum bæði við Sögu hné, unz sól skín í austurhlíð. í félagi skulum við lífsneistans leita, í ljós og starfsemi fræðslu breyta. Og þar sem við köinum með hjarta og hönd, mutiu hopa þau myrkúr'og þreyta. Komdu nú, vinán tnín kæra'; hún kallar hin nýja tíð; og allra hæst lætur þar öreigans hróp um aldanna kvöl og stríð. I félagi skulum við fórnarhug týja, til framtaks og réttlætis stjórnir knýja. Og þar sem við komutn með hjarta og hönd, munu herskarar þrautanna flýja. Komdu nú, .vinan mín kæra, nú kallar hún framtíðin sjálf. I lin fegursta mannssál er óþroskuð enn og enn þá er þekking liálf. I félagi skulum við friða þann gróður, hvern félaga meta setn kæran bróður. Og tímarnir breytast: hvért blómstur vex, eins og barn inn við hjarta móður. PEI! — SÓLIN HNÍGUR.------------ (Úr Einbúaljóðum). Pei! — Sólin hnígur. — In hinzta raun með hugann svo víða fer. Um óræktarmóa og ógróin hraun mig einmana, þráandi ber. Við foræðismýrar ég stöðvast um stund

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.