Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 11
87 er fest önnur snúra, sem nær niður á gólf. Pegar menn nú vilja fá sér steypiböð, þá stíga menn upp í kerið og toga í snúruna, og lyftist þá hlemmurinn upp frá fötubotninum, og streymir þá vatnið úr fötunni yfir mann gegnum götin. Pessi böðunaraðferð er svo einföld og ódýr, að sem flestir ættu að nota hana, sem ekki eiga kost á betri baðáhöldum. Enn einfaldari og ódýrari böðunaraðferð, en þessar tvær fyrtöldu, er sú, að væta þykka líndúksglófa í mundlaug sinni á morgnana og nudda með þeim allan kroppinn, og þurka sér á eftir vel og vandlega, og gera því næst léttar líkamsæfingar í fáeinar mínútur, áður en menn klæðast. Með þessari auðveldu aðferð, sem allir, einnig börn og gamalmenni, geta notað, fæst nokkur hreinsun á hörundinu og jafnframt styrking líkamans við loftbaðið og líkamsæfingarnar. Eins og sjá má, hefi ég aðeins drepið á einstöku atriði við- víkjandi notkun vatnsins sem heilbrigðismeðals. Vatnið er ein- hver sú aðdáanlegasta efnablöndun og næst sjálfu andrúmsloftinu hið nauðsynlegasta af öllum efnum og efnablöndunum fyrir mann- legan líkama. Eg hefi alls ekki minst á neyzlu vatnsins sem lyfs við ýmsum sjúkdómum; en, eins og kunnugt er, er bæði upp- sprettuvatn og soðið, heitt eða kalt, vatn notað á margvíslegan hátt, ekki aðeins á hinum stóru baðstöðum, heldur einnig af leik- um og lærðum um allan heim, sérstaklega við sjúkdómum í nýr- um, nýrnagöngum og blöðru, lifur og gallgöngum, við ýmsum gigt- sjúkdómum og maga- og þarmsjúkdómum. Ef til vill hættir sum- úm við að fara út í öfgar með vatnslækningar sínar og halda, að þeir geti læknað alla krankleika manna með vatni einvörðungu; en víst er, að ekki fæst hollari drykkur að morgni dags, þegar risið er úr rekkju, en einn eða tveir bollar af soðnu vatni, og fyrst einni eða tveimur klukkustundum síðar eiga menn að neyta fyrstu máltíðarinnar. Og 3/4—1 klukkustund á undan hverri höf- uðmáltið ættu menn að drekka einn pela af soðnu vatni. Aftur á móti er alveg ónauðsynlegt, og nánast skaðlegt fyrir melting- una, að drekka nokkuð með matnum undir borðum. Á Islandi ættu menn að nota hin heilsuvænlegu áhrif og verkanir vatnsins sem læknislyfs miklu meira en gert er. Pað er altaf hægt að ná í vatn á íslandi, en ekki ætíð svo auðvelt að ná í lækni og meðul. Og eins og á hefir verið drepið, getur vatnið, ef rétt er með það farið, í mörgum tilfellum orðið heilsu manna sönn hjálpræðishella. fvottur úr köldu vatni og köld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.