Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 15
91 Ei þótt eg fái aftur brugðið ykkar ákveðnum örlaga-dómi, vel má eg leggja lið í þraut, og ljósvana manni líknsemd veita. Verða skal ei vænlegum vöggu-sveini varnað vitsmuna og viljaþreks, hyldjúps hugskots og hyggju skarprar. — Glögg skal sálar-sýn, þótt sortni fyr augum. Lagði ljós-freyja á lokka-höfuð líknarmund liljuhvíta. Skráði himindís hollrúnar orku og atgervis á enni sveins. Vaknaði vöggu-barn af værum blundi; birtust brosgeislar í bláum augum. — Teflt var teningum tjóns og gæfu. — Eftir gekk alt, sem á var kveðið. Ondverða æsku æfi sinnar leit hann ljós og ljúfar sjónir. Grúfði æ síðan garps að höfði sífelt svartnætti sjötigi vetra. Svo þótti mér, er sá ég inn horfna mitt í mannþröng að málstefnu, eins og fjallstindur, frera þakinn, ypti íshjálmi yfir heiðum. Einkenni ættlands í þér birtust: höfuð hjarnjökull, en í hjarta eldur. Öflugar andstæður í eðli þínu háðu hvíldarlaus Hjaðningavíg. Er það undarlegt, þótt yrði ei jafnan hnífrétt horf þitt í hug og málií — Ei er auðstýrt, þótt augna njótum, mark á meðalhófs í mannheimi. Mun minnisstæð mörgum verða fræði-frásögn þín af fornum greinum. Rann þitt mælta mál, magni þrungið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.