Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.05.1916, Qupperneq 60
136 • V i ð 1 e g g i kölluðu fornmenn staUrfætur þá, sem fótlausir notuðu til gangs. 1 sögunum hittum við Póri viðlegg, Önund tréfót og fleiri með svipuðum auknefnum. Laghentir menn hafa líka í þá daga reynt að lappa upp á vesalings vopnbitnu karlana, til þess að gjöra þá aftur færa til víga og vinnubragða. í>ó mun sú smíðagrein aldrei hafa komist mjög langt hjá oss ís- lendingum, því til skamms tíma hafa fótlausir menn annaðhvort látið sér nægja hækjur eða stafi, til að styðja sig við, og sumir hafa jafnvel sætt sig við að skríða á hnjánum, til að fara ferða sinna. Mér er t. d. fyrir barnsminni karl á Rangárvöllum, sem hafði mist báða fætur um mjóaleggi eftir kal, og var kallaður Brandur fótalausi. Hann fór skríðandi um héraðið bæ frá bæ, til að beiðast ölmusu, og var í skinnbrók, til að hlífa betur hnjánum. (Það var annars einkennilegur karl, sem allir krakkar voru hræddir við, því hann hafði þann kæk, að gret.ta sig allan í framan og reka út úr sér tunguna milli setninganna, er hann talaði, eins og í staðinn fyrir kommur, punkta og semí- kommur.) — Gervilimir voru yfirleitt ófullkomnir fyr á öldum, enda þekt- ust þá ekki eins hagkvæm efni til að smíða þá úr eins og nú á tímum. Enn þá hljóta þó allir að dást að gervihendinni hans Götz von Berlichingen, sem geymd er í þjóðmenjasafninu í Potsdam. Götz var riddari mikill og vígamaður á dögum Lúters, merk- ur karl, en mest þektur af hinu fræga leikriti, sem Göthe skrifaði um hann. Hann misti hönd sína í bardaga og varð að láta af vígaferlum um hríð; en þá gjörði hann sér járnhönd, sem var mesta listasmíði, og með henni gat hann barist, eftir sem áður, og hefnt sín duglega. »Riddarinn járnhenti« var hann síðan kall- aður, »ok þótti engum fýsilegt, at eiga náttból undir exi hans«, mátti segja um hann eins og Pormóð. Höndin var líkust hanzka, fingurnir liðaðir og mátti hreyfa þá og setja í fastar stellingar með heilbrigðu hendinni. Á þessum síðustu og verstu tímum, þegar sá helvízki ófrið- ur geisar, er fleira af limalausum mönnum en nokkru sinni áður, og þess vegna meiri eftirspurn eftir gervilimum en nokkru sinni áður. í blöðum frá ófriðarlöndunum má lesa öfgakendar greinar um hina nýju gervilimi, sem örkumlamenn eigi kost á að fá, og því er t. d. lýst, hversu fótlausir menn geti hlaupið og stokkið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.