Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.05.1916, Qupperneq 63
139 Eins og auðskiliö er, verður notkun gervihandarinnar, eins og annarra gervilima, því auðveldari sem stúfurinn er lengri. Hafi handleggur kubbast af uppi við öxl, er ógjörningur að beita gervihönd, svo að nokkru verulegu gagni komi. Og eins er það skiljanlegt, að ólíkt er hægra að beita einni gervihönd en tveim- ur. Pað er því aðdáunarvert, að handalaus maður, sem mist hefir báða handleggi um miðja upphandleggi, getur notast svo vel við tvær gervihendur Carnes, að hann getur klætt sig sjálfur, hjálparlaust, hnept öllum hnöppum, sett á sig flibba, bundið hnýti (»slaufu«) á hálsband sitt, tekið skilding upp af gólfinu, brotið saman bankaseðil, flett blöðum, já, jafnvel spilað á fiðlu og undið sér tóbaksvindling. í þýzkum læknafélögum hafa verið sýndir menn með Carnes- hendur, og hafa allir undrast, hve vel þeir geta beitt þeim sér til hjálpar, og það svo vel, að lítið ber á, að um gervihendur sé að ræða. Meðal annarra mátti sjá lækni, sem með gervihönd gat unnið flest vanaleg læknisverk, umbúðaskiftingar og minni háttar »óperatiónir«. Og allir gátu þeir skrifað bærilega skrift, jafnvel sumir svo vel, að furðu gegndi. Flestum hafði tekist að læra að nota þessar hendur á nokkrum vikum; en misjafnlega gekk það fljótt, því mikið er komið undir því, eins og áður er sagt, hve stúfarnir eru langir, og svo auðvitað einnig undir því, hve greindir menn eru og liprir í sér. Loks verður að geta þess, að einn er »galli á gjöf Njarð- ar«, og hann er sá, að Carnes-höndin er dýr, kostar um 800 kr. En vonandi er, að verðið falli, eftir því sem eftirspurnin eykst. p. t. Kaupmannahöfn, 22. febr. 1916. STEINGRÍMUR MATTHÍASSON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.