Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 66
142 í Miðhúsum. Nærri eins og á jólunum. fá komu svo margir, og allir voru þeir kátir, og allir gistu þeir þar. Fyrst var baðstofan full, svo skálinn. Hinir sváfu úti i hesthúsi. Allir þektu þeir Boggu, og allir vildu þeir hafa hana hjá sér. En mest var gaman frammi í skálanum. Par var ekkert ljós- áhald, því lampinn var í baðstofunni og týrurnar í búri og eld- húsi. Pá átti Bogga ráð. Pabbi hennar gaf henni ætíð 6 kerti á jólunum; en hún brendi ekki nema þrem þá. Prjú kertin geymdi hún og fór með fram í skála gangnasunnudagskvöldið. — Einu sinni gáfu þeir skálabúar henni aura fyrir ljósið. Hún var feimin að taka við þeim, og geymdi þá í gamalli buddu innan í svæflin- um sínum. Hún ætlaði að eiga þá, þegar hún fengi að fara í kaupstaðinn. Pegar hún fór í fyrsta sitjn, gleymdist alt saman. Og síðan tímdi hún ekki að missa þá. Einu sinni var hún svo glöð; það var í hittifyrra. Hún var svo undur, skelfing glöð, og langaði þá til að gera eitthvað fyrir einhvern; því allur heimurinn væri svo ágætur. Pá tók hún gömlu budduna með aurunum í og stakk í vasa sinn. Síðan fór hún upp að fossi. Þangað lá leiðin, þegar vel lá á henni. fá rann það upp fyrir henni, að hún hafði einu sinni setið þar og grátið. En nú gat hún hlegið. Svo hló hún. — En hver kom þá til að hugga hana. Fossinn gerði það. Pað var eins og honum þætti vænt um hana. Henni þótti vænt um hann, og buddunni henti hún langt út í fossinn — og hló, svo undir tók í berginu. — Alt þetta og miklu meira raktist upp fyrir lienni, þar sem hún lá þreytt og innilokuð í baðstofunni í Hvammi. En hún þurfti að vinna fyrir sér. — Og sumarið leið. Svo var það einn dag um haustið, rétt eftir göngurnar, a& Jósep bóndi kallaði á Boggu inn í Suðurhús. Frá því ’um morg- uninn hafði hún verið að þvo tunnur suður við læk, og kom beint þaðan, er hún mætti Jósep. Hann var eitthvað svo alvar- legur á svipinn, að Boggu þótti nóg um. Bó var hann ekki reið- ur. Hann settist við endann á borðinu undir glugganum, lagði handleggina fram á það, og horfði á Boggu. Hún staðnæmdist á gólfinu rétt innan við dyrnar, og vissi varla, hvað hún átti af sér að gera. ♦ Settu þig niður, Ingibjörg, ég þarf að tala ögn við þig,c segir Jósep.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.