Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 74
150 *blikkbaukur« (218) f. pjáturbaukur og ivatnsþétt- ur« (186) f. »vatnsheldur< (224)- 1 skólabók ríður á að vanda stafsetning, og einkum að gæta samkvæmni í henni. En á því er talsverður misbrestur, þó vér hirð- um ekki að telja nema örfá dæmi. I’annig er stundum ritað »kjöt- tæjuri (29), en annarstaðar rétt »kjöttægjur« (78), stundum »meirari« (205), en annarstaðar rétt »meyr« (42) og »meyr- u m « (2 20). Þá er og ritað »seimi« (27) f. seymi (til að sauma með), »kvellhetta« (120) f. hvellhetta o. s. frv. En þó finna megi þannig ýmsar misfellur á búningi bókarinnar, þá eru þær þó bæði fáar og lítilvægar í samanburði við alla kostina. Og hinn ytri frágangur samsvarar fyllilega innihaldinu, bæði prentunin, pappírinn og myndirnar, sem alt er í bezta lagi. Bókin er yfirleitt bezta bók, höf. til mikils sóma og þjóð vorri stórfengur. V G. ÁRSRIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 1914. Rvík >9* 5' . I þessu ársriti eru 6 erindi flutt á félagsfundum: 1. Jón Porláks- son: Nokkur atriði viðvíkjandi járnbrautarlagningu frá Rvík til Þjórsár. 2. N. P. Kirk: Nogle Bemærkninger om Rvik Havn. 3. P. F. Jensén: Generalstabens Opmaaling af Island. 4. Ásgeir Torfason: Um íslenzkt eldsneyti. 5. Guðm. Hlíðdal: Röntgengeislar. 6. Th. Krabbe: Nogle mindre Vandbygningsarbejder ,paa Island i de senere Aar. í’ar er og önnur smáritgerð um hina fyrirhuguðu járnbrautarlagningu, eftir Jón Þorláksson, og af öllum þessum ritgerðum, nema Röntgengeislafyrir- lestrinum, útdrættir á ýmist ensku, þýzku eða frönsku. Er það vel farið, því öll þessi erindi eru svo einkar merkileg og fróðleg, að gott er að fleiri en íslendingar fái tækifæri til að kynnast þeim. En fyrst og fremst eru þau þó þeim ætluð, og væri óskandi, að sem flestir létu ekki undir höfuð leggjast að fá sér ritið, sem kostar ekki nema einar 2 kr. Ennfremur er í ritinu yfirlit yfir helztu mannvirki gerð á íslandi 1914, og sést af því, að þá hafa verið lagðir samtals 34,4 km. ak- vegir fyrir kr. 8445.0,12, 5 steinsteyptar brýr fyrir kr. 34235,27, ritsímar og talsímar fyrir kr. 728750,00 á landssjóðs kostnað, auk ýmsra einkatalsíma, sem landsíminn hefir séð um lagningu á, og bygðir vitar fyrir samtals kr. 23350,00. Af hafnarvirkjum var unnið áfram að Rvíkurhöfn (og greitt fyrir verkið kr. 330000,00) og að Vestmannaeyjahöfn (greitt á árinu kr. 40000,00). Á raf- veitu var byrjað í Vestmannaeyjum, en henni ekki lokið fyr en 1915. Úr steinsteypu hafa 5 kirkjur verið bygðar og 20000 kr. varið til aðgerðar á dómkirkjunni í Rvík. Auk þess reist nokkur barnaskólahús, pósthús f Rvík (fyrir 60000 kr.), með lyfti- vél, raflýsing og miðstöðvarhitun, og peningshús á Hólum í Hjaltadal fyrir 13000 kr. í Rvík hafa verið lögð holræsi fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.