Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 78
154 bændura, að leggja á sig þann kostnað, að fyrna svo mikil hey í meðalári, sem svarar helming þeirra heyja, er aflast árlega, heldur en að hafa heyskortinn jafn-yfirvofandi árlega, eins og nú tíðkast al- ment. Kostnaðinn við svo miklar fyrningar telur hann eigi meiri en 51 kr. á ári á meðaljörð, en á þann hátt einan sé bústofninn örugg- ur. »í þessu máli á ekki að beita valdboðum eða hótunum um sekt- ir. Það, sem þarf að framkvæma í því, verður að fást með frjálsum samtökum bænda. En landsstjórnin verður að gangast fyrir því, að þessi samtök komist á, og styrkja bændur ríflega af almanna fé til framkvæmdanna.« í’annig kemst höf. að orði í grein sinni. Það, sem næst liggur fyrir, er, að athuga, hvernig fijálsum samtökum verði fljótast komið á og haganlegast fyrir komið. Guðm. Hannesson: Kringum bæinn. Um frágang og umgengni utanhúss á sveitabæjum. Bendir hann á margt smekk- leysið og trassaskapinn, sem víða er orðinn svo gamall í hettunni, svo rótgróinn, að fæstir gefa því gaum. Forugt hlað, umgirt opinni for og illa hirtum fjós- og öskuhaugum, er vitanlega heimilisfólkinu til óþrifn- aðar, skammar og heilsuspillis — og því mjög gagnlegt, að jafn- glöggur maður og þjóðkunnur, og höf. er, taki mál það til athugunar fyrir almenning. V. St. ALMANAK ÓLAFS ÞORGEIRSSONAR 1916. XXII. ár. Winnipeg 1915. 1 þessum árg. er fyrst löng og snjöll ritgerð um séra Matth. Jochumsson og ritstörf hans (áttræðisafmælisgrein), ásamt mynd af honum, eftir séra Friðrik J. Bergmann. Og síðar er þar önnur falleg grein eftir hann uni Símon Símonsson og konu hans Valdísi Guðmundsdóttur (gullbrúðkaupsgrein), ásamt mynd af þeim. Auk þess eru þar grein um Brasilíuferðir Þingeyinga, eftir Þ ó r h. Bja r n a r s o n biskup, grein um 40 ára afmælishátíð Nýja-íslands, eftir útgefandann, og um 40 ára búendur Nýja-íslands með myndum af þeim. í’ar er og kvæði eftir Gutt. J. Guttormsson, »Sandy Bar«, »Endurminningar frá æskustöðvunum« (Þingeyjarsýslu) eftir S i g f ú s Magnússon, og enn fleiri greinar (oÞuríður Sveinsdóttir« og »Einar H. Johnson«, með myndum), ásamt yfirliti yfir helztu viðburði og mannalát meðal íslendinga í Vesturheimi. Almanak Ó. Þorg. er jafnan mjög Iæsilegt og eigulegt, bæði til fróðleiks og skemtunar. En því miður mun sala þess vera bönnuð á íslandi sökum einkaleyfis Khafnarháskóla til almanakssölu á íslandi. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.