Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 17
173 jötnar með honum, Þaðan fór hann austr með endlöngu landi — >var þá ekki, segir hann, nema sandar ok öræfi ok brim mikit fyrir útan, en haf svá mikit millim landanna, segir hann, at ekki er þar fært langskipum.« Þá var Brodd-Helgi í Vápnafirði, Eyjólfr Valgerð- arson í Eyjafirði, Þórðr gellir í Breiðafirði, Þóroddr goði í Ölfusi. Síðan snöri Dana-konungr liði sínu suðr með landi, fór síðan til Dan- merkr, en Hákon jarl lét byggva land alt ok galt enga skatta Dana- kortungi.« x) Það er fullkomlega í samræmi við erfikenningar sjálfrar skjald- merkjafræðinnar, að nota þessa sögu í skjaldmerki; það var ein- mitt þess konar, sem riddarar sóttust eftir fyr á tímum að setja í skjaldmerki sín — eitthvað sögulegt um forfeður sína eða þeim viðvíkjandi. Og það er varla hægt að hugsa sér betra verkefni, en þessi saga leggur upp í,hendur okkar. Hún stafar eflaust úr heiðni, frá þeim árum, er forfeður vorir námu og bygðu landið og lögðu þann grundvöll, sem vér byggjum á. Við getum slept ■öllu hinu himinfleyga hugmyndabrölti, sem á að standa í sam- bandi við fálkann. Hér er hins vegar hugmynd, sem á að ein- kenna líf landsmanna og störf þeirra — að vernda og verja land- ið, eða eins og skáldið segir: »að elska og byggja og treysta á landið«, með þess sýnilegu og ósýnilegu kröftum; og hvenær sem við litum á merkið, mintumst við sögunnar. Mönnum hefir áður komið til hugar að hafa þess konar merki, en þótt það óframkvæmanlegt. Pálmi Pálsson segir í Andvara- ritgerð sinni 1883: »Að taka landvættirnar fornu upp í merkið, getur varla komið til greina (þó það að mörgu leyti ætti bezt við), þ>ar sem merkið með því yrði alt of margbrótið.« Petta var skrif- að, þegar sú leiða meinloka stóð í mönnum, að flagg og skjald- merki ættu að vera eins. Flagg verður að vera einfalt, svo að hægt sé að greina það í fjarlægð; en skjaldmerki má vera eins margbrotið og vera vill, það er einmitt oft fallegra að það sé svo. Eftir þessu yrði þá skjaldmerki Islands blár feldur eða skjöldur skiftur í Fjóra reiti, og í hverjum þeirra silfur-landvættur: dreki, fugl {gainmur), griðungur og bergrisi með staf (líklega gulllitaðan) í jhendi. Ef þetta væri gert með list og eftir heraldiskum reglum, gæti þetta verið mjög fallegt merki (12. mynd).2) x) Snorri Sturluson: Heimskringla udg. af Finnur Jónsson. Kbhavn 1911 bls, 127—128. *) Vér höfum látið ungan listamann búa til landvætta-skjaldmerki samkvæmt 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.