Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 36
192 1650. Innbyrðis afstaða þessara stjarna hefir lítið breyzt í 21/» öld, svo umferðartími þeirra hlýtur að vera afarlangur. Með lit- sjánni fann Pickering svo 1890 aðra jarðstjörnu við Mízar, sem ekki sést í sjónpípu; hún hleypur kringum aðalsólina á rúmum 20 dögum. Pá hefir með litsjánni nýlega einnig tekist að finna félagsstjömu við Alkor; það er líka sjálfbjört stjarna, sem þyrlast með ógurlegri ferð kringum móðursólina, líklega á fáum klukku- stundum; tímalengdin hefir ekki enn verið nákvæmlega ákveðin. þannig kemur það í ljós, að hin alkunna stjarna Mízar er sam- sett kerfi með 5 sólum með ýmsum brautum og mjög misjöfn- um umferðartímum, en þó eru allar sólir þessar hver annarri á- hangandi og nátengdar innbyrðis. Pað eru öll líkindi til, að hér séu líka dimmar plánetur við þessar stjörnur, að minsta kosti sumar, og ekki er óhugsandi, að lifandi verur kunni að vera á jarðstjörnum þessum. Pað hlýtur að vera mjög einkennilegt fyrir það fólk, sem þar býr, að sjá 5 sólir misstórar á lofti í einu, eða að minsta kosti einhverjar stöðugt uppi, svo aldrei verður þar nótt né dimma. Um sjúkrasamlög. Kftir VALD. ERLENDSSON, lækni. EINKUNNARORÐ: Hví vill ei saml'óg sveitin fríð og Sifjar hlýjn þekkjast ráð, og styrkja hver annars hónd í hríð, með huga einum skaþa dáð! (JÓN ERLENDSSON ELDON.) Pótt hugmyndin um sjúkrasamlög, eða fyrirrennara þeirra, eins og þau starfa nú á tímum í flestum siðuðum löndum í Norð- urálfunni, sé máske allgömul, þá er ekki svo ýkjalangt síðan, að hún hefir verið framkvæmd. Pað má hiklaust fullyrða, að stofnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.