Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 23
179 1500) á hverju hálfhveli. Hinir fornu grísku stjörnuspekingar Hipparkos og Ptólemæus hafa samið stjörnurollur yfir allar stjörn- ur, er þeir þektu á hinu norðlæga himinhveli (hið syðra var þá öllum ókunnugt), og í þeim skrám eru rúmar þúsund stjörnur tald- ar; sjónpípur voru þá ekki til og meira sást ekki glögglega. Stjörnum þeim, sem sjást með berum augum, er skift í 5 eða 6 flokka, og er jafnan 2*/s sinnum meira ljósmagn þess flokks, sem á undan er. í fyrstu röð eru aðeins 20 stjörnur taldar; þær eru bjartastar og sjást fyrst á kvöldin, er myrkrið fer að færast yfir; í annarri röð eru 50 stjörnur, í þriðju röð 200, í fjórðu röð 600, í fimtu röð 1200, en í sjöttu röð 3600 stjörnur. Af 6. flokki sjá vanaleg augu aðeins fáar stjörnur, en einstöku menn geta þó séð meginið af þeim, þó daufar séu, í mjög heiðskíru lofti, eink- um á háfjöllum, því þar er loftið hreinast. Pær stjörnur, sem ekki sjást með berum augum, en aðeins í sjónpípum, eru flokkaðar á- sama hátt, og fjölgar þeim óðum, eftir því sem flokkatalan hækk- ar; í 7. röð eru t. d. taldar 14 þúsund stjörnur, í 8. röð 60 þús- undir, í 9. röð 315 þúsundir o. s. frv. I hinum beztu sjónpípum nútíðarinnar sjást að minsta kosti 50 miljónir stjarna. Snemma tóku menn með mikilli fyrirhöfn að ákveða innbyrð- is afstöðu stjarna og semja stjörnuskrár. í stjörnurollu Ptólemæosar frá árinu 138 e. Kr. eru taldar 1025 stjörnur; þegar menn aftur fóru að fást við stjörnufræði eftir miðaldamyrkrið, óx stjörnutalan dálítið fram á 17. öld, og í stjörnuskrá Jðh. Hevels 1661 eru tald- ar 1553 stjörnur. En eftir að farið var að nota sjónpípur, fjölgaði óðum stjörnum þeim, sem skrásettar voru, og S stjörnuskrá F. W. Bessels í Königsberg 1833 voru taldar 62,500 stjörnur á norður- hveli himins, í skrá F. W. Argelander's í Bonn 1859 315 þúsundir stjarna til 9. stærðar. Nú eru menn farnir að gjöra ljósmyndakort yfir himinhvelfinguna, til að skrásetja allar stjörnur til 13. raðar og ákveða legu þeirra; búast menn við, að þær verði yfir þrjár miljónir að tölu; en hinar daufustu og fjarlægustu, sem koma fram á ljósmyndaplötunum, verða eigi skrásettar að svo komnu. Frá því í fornöld hafa stjörnur verið flokkaðar í hin alkunnu 12 stjörnumerki, auk margra annarra fleiri; þessi merki eru talin í hinum íslenzku stjörnufræðisbókum (og myndir af þeim framan á almanakinu íslenzka), og verður þeirra eigi hér getið. Hinar björtustu stjörnur hafa snemma fengið sérstök nöfn, allmörg eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.