Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 19
i75 skjaldmerkið þar. Þetta er ekki dæmalaust. I enska skjaldmerkinu er í vinstri reitnum efri stökkvandi ljón, og táknar það Skotland • það er tekið úr skozka skjaldmerkinu, sem er miklu stærra. Annars er það og merkilegt, að bæjarfélög á Islandi skuli ekki hafa merki, eins og tíðkast erlendis. Mætti þar og velja söguleg efni. Reykjavík hefir söguna um öndvegissúlurnar, og er sjálf öndvegisbær landsins. Akureyri hefir söguna um Helga magra og átrúnað hans: kross og hamar. Vel gerð og falleg merkj prýða opinberar byggingar, skjöl og annað, sem heyr ir bæj. unum. Eg skrifa þetta ekki til að vekja skjaldmerkismálið upp á ný. Pað má einu gilda, þegar öllu er á botninn hvolft, hvaða skjald- merki landið hefir. En ég hefi oft hugsað um þetta mál, og nú kom greinin í »Aarböger« mér af stað, til þess að skrifa þetta mönnum til fróðleiks og skemtunar. HALLDÓR HERMANNSSON. Nokkur kvæði. I. KOMDU — Heitrofi, heitrofi hrópa ég á þig, það eru álög, sem ástin lagði á mig. . . . Komdu, ég skal brosa í bláu augun þín gleði, sem að aldrei að eilífu dvín. Komdu, ég skal kyssa í þig karlmensku og þor, hreystina og fegurðina og frelsisins vor. Komdu, ég skal gráta í þig göfgi og trú, og hugsun þinni byggja upp í himininn brú. I 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.