Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 10
ur þorskur (7. mynd), og er sú mynd í mörgum öðrum Hólabók- um, svo sem »Grallaranum« (Hól. I594)> »Enchiridion« (Hól. 1600), »Anatome Blefkeniana« (Hól. 1612), og allmáð í Skálholts-útgáf- unni af Landnámu (1688). En nú hefir innsiglið, sem Jón lögmað- ur Jónsson kom með frá Danmörku árið 1593, fjórum árum seinna en Hóla-sálmabókin var prentuð, þorskinn óflattan (8. mynd). Hvernig víkur þessu við; ætli að innsiglið frá 1550 hafi verið að þessu leyti frábrugðið því frá 1593 f Annars er þorskurinn ekki flattur fyr á myntum en 1624, en eftir það er hann það oft. Frekari upplýsingar viðvíkjandi merkinu gefur Thiset. Beiðni íslend- inga til konungs um innsigli árið 1593 mun hafa gefið tilefni til þess, að Kristján fjórði tók skjaldmerki eða innsigli íslands upp í innsigli konungs.1) í þessu signeti liggur skjöldur með þrem ljónum á miðju stórs Dannebrogskross, en milli álma hans er sveigur, og er hann gerður af smáskjöldum með merkj- um landa þeirra, er konungur réði eða bar í titli sínum. 1 þessum sveig er skjöldurinn með krýnda þorskin- um milli skjalda Gotlands og Slés- víkur. Kristján fimti setti hann þó síðar milli skjalda Færeyja og Græn- lands, og svo var það til daga Frið- riks sjötta. Frá 1. jan. 1820 varð norska ljónið að víkja úr ríkis- skildinum, en þá voru sett í þess stað skjaldmerki íslands, Fær- eyja og Grænlands, og þar var þorskurinn í rauðum feldi, unz fálkinn ruddi honum á brott árið 1903. Að því nú er fálkamerkið snertir, er því fundið til foráttu, að það sé þannig úr garði gert, að það hafi ekkert sérkennilegt við sig, heraldiskt séð. Fálkinn er, eins og aðrir ránfuglar, all-algengur *) Eftir því, sem Pálmi Pálsson segir í ritgerð sinni í »Andvara« (IX. árg., 1883), var þorskmerkið í ríkismerkinu á gullpeningum (Portúgalspeningunum svo lcölluðu), sem slegnir voru 1591. 6. í^orskmyndin í Stokkhólms- skinnbókinni (um 1360).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.