Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 46
202 Pað er lögboðið, að öll sjúkrasamlög eigi af fremsta megni að mynda viðlagasjóð. Ýmsar aukatekjur, sektir og ennfremur upptökugjaldið eiga að renna í hann. Þótt allmörg sjúkrasamlög í Danmörku eigi næsta erfitt uppdráttar, þrátt fyrir hina miklu hjálp af ríkisins hálfu, þá nema þó eignir allra ríkisviðurkendra sjúkrasamlaga hérumbil 7 miljónum króna, eða með öðrum orð- um um 11 krónum fyrir nef hvert. Eins og gefur að skilja, er kostnaðurinn við læknishjálp aðal- útgjöld sjúkrasamlaganna. Pað er því um að gera fyrir þau, að fá sem bezt kjör hjá læknum, eða með öðrum oröum að fá læknishjálpina eins ódýra og unt er. í Kaupmannahöfn, öllum kaupstöðum og stærri þorpum og allvíða til sveita hafa sjúkra- samlögin fasta samninga við lækna um ákveðna þóknun árlega. Læknalaunin eru enn þá dálítið mismunandi í hinum ýmsu lands- hlutum. Á öllu Jótlandi eru þau nálega jafnhá, og fá læknar hér sem ársþóknun frá sjúkrasamlögum 11 kr. fyrir hverja fjölskyldu °g 51/3 kr. fyrir hvern einhleyping, en fyrir einstæðan mann eða konu með börnum fá þeir 8^/a kr. á ári. Launin eru nokkru lægri í Kaupmannahöfn og á eyjunum. Alt til þessa tíma hafa launin aðeins numið 8 kr. fyrir fjöl- skyldu og 4 kr. fyrir einhleyping. Og ekki alls fyrir löngu voru launin enn þá miklu lægri, og voru þannig í fyrstu, er verið var að koma sjúkrasamlögunum á stofn, allvíða aðeins 2 kr. fyrir fjölskyldu hverja á ári! Petta voru auðvitað mestu sultarlaun fyrir læknana, en þeir voru svo vægir í kröfum í fyrstu við sjúkrasamlögin, til þess að þau gætu komið fótum undir sig og ekki farið á hausinn jafnharðan og þau mynduðust. Petta hefir komið læknastéttinni í Danmörku að góðu haldi, því að það eru nú einmitt sjúkrasamlögin, sem gefa þeim drýgstu og vissustu tekjurnar; því á síðustu árum hafa sjúkrasamlögin árlega greitt hérumbil 3V2 milj. kr. til allra lækna landsins; og þegar þess er gætt, að varla eru fleiri en 1500 sjálfstæðir starfandi læknar í Danmörku, þá er það góður skamtur, sem hver fær að meðaltali, ef að jöfnu væri skift á milli þeirra; en því fer auðvitað fjarri. Auk föstu launanna fá lælcnar aukaþóknun fyrir stærri »ópera- tiónir«, þar sem að minsta kosti tveir læknar þurfa að vera við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.