Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 18
»74 Thiset kvartar yfir þvi, að merkisbreytingin íslenzka 1903 hafi óprýtt danska ríkismerkið. Nú séu í þeim reit þess eintómir bláir feldir, og sé það því tilbreytingarminna en áður, þegar rauði feldurinn með þorskinum var þar. Sama mætti og finna að land- vætta-skjaldmerkinu. En úr þessu mætti bæta. Á miðju bláa skjaldarins mætti setja eins lagaðan minni skjöld og á honum silfur-þorskinn (óflattan) með gull-kórónu. Tað er hvort sem er 12. Landvætta-skjaldmerkið. gamalt merki, og þyrftum við ekki að fyrirverða oss fyrir það. Ef landvættirnar að nokkru leyti tákna gamla tímabilið í sögu landsins, þá táknar þorskmerkið líka annað tímabil — eftir að landið komst undir konung. Skjaldmerkið mætti gjarnan sýna bæði, því að þau ættu bæði að vera oss jafnminnisstæð. En þá mætti líka láta gamla þorskmerkið endurbætt vera í danska ríkis- merkinu, því að það yrði hvort sem er ekki rúm fyrir alt íslenzka tillögum berra Halldórs Hermannssonar, og er þar stuðst við landvættamyndirnar á 1000 ára minningarbréfi Gröndals. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.