Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 65
221 hætti gerðir, að þeir hafa viljað búa stórt, en rækta þó ekki jörðina. það er nefndur ránbúskapur. Nýi tíminn vill skifta landinu og miðla þeim, sem ekkert hafa. Það er menningarkrafa. Ættjarðarástin okkar ætti að færa saman kvíarnar og hætta að búa á því landi, sem ekkert er gert með, annað en það, að elta um víðáttuna skollann sjálfan, til skemtunar sér, en öðrum til athlægis, Hún þarf ekki að verða minni kona né verri, þó hún færi saman kvíarnar. Hún fyllir sæti sitt vel og sómir sér, þó að hún láti sér lynda þessi viðfangsefni, sem nú skal greina: 1. Varðveizlu tungunnar. 5. Iðnað. 2. Verndun þjóðernisins. 6. Listir. 3. Yrking lands og útgræðslu. 7. Yfirráð innanlandsmála. 4. Sjósókn. 8. Málefni þjóðarinnar utanlands. Sjö mál af þessum átta eru á valdi sjálfra vor að öllu leyti. í’að er okkar eigin vanmætti að kenna, ef þau fara í handaskolum. Um áttundu deild málanna er það að segja, að trygging þeirra er í óviss- unni. Hún getur fengist með bolmagni sjálfra vor, ef til væri. En hún getur einnig fengist með því, sem kalla mætti skjólstæðingshlunn- indi. Sú hlunnindagæzla getur fengist með vernd fólks og fjár. En hún getur einnig fengist úr þeirri átt, sem hefir á að skipa virðingu og metum, sem fornhelg staða hefir náð að helga sér í réttarmeðvit- und þjóðanna. Sú ættjarðarást, sem hefir þetta innræti, hún er skynsöm og kann sér hóf. Hún er virðuleg. Og henni vil ég þjóna — bæði ofanjarðar og niðri í moldinni. Úr fréttabréfi frá Berlín. (í jan. 1916.) EINKUNNARORÐ: Carpediem (0: Lifðuvel. því líf erskamt). I. SKEMTISTAÐIR OG GLEÐSKAPUR. Leikhúsin. Mig furðaði mikið á því, hve Berlínarbúar virt- ust taka sér lífið létt, meðan á ófriðnum stendur, og það því fremur, sem sá orðrómur hafði gengið, að þar væri igaman flest orðið gleðisnautt«. Eg hafði lesið svo margt um, að borgin væri iS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.