Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 15
þorskinn flattan, hefði mátt breyta því. Nokkuð líkt gerðu Norð- menn með skjaldmerki sitt. Pað var, eins og áður er sagt, stökkv- andi gullljón með silfuröxi í framlöppunum. Með tímanum lengdist og bognaði axarskaftið, svo að það náði afturlöppunum, og leit út sem ljónið stæði á bognu skafti; gerðu Norðmenn gys að þessu og kölluðu ljónið ruggu-hest. Pessu var breytt með konunglegum úrskurði io. júlí 1844, og nú er það líkara hinu upprunalega merki. En Islendingar skoðuðu þorskmerkið hvorki frá heraldisku sjónar- miði né sögulegu. Eeim þótti merkið ljótt og óvirðulegt eftir nú- tíðarhugmyndum, og það var þeim nóg. Peir skömmuðust sín fyrir þorskinn, þrátt fyrir það, að hann hafði jafnan verið þeirra 11. Ríkis-skjaldmerki Dana (með flatta þor.>kinum). öruggasta hjálparhella. Petta er hreinn uppskafnings-hugsunarhátt- ur. Ef þeir hefðu litið í skjaldmerkjabækur, hefðu þeir getað fundið þar margt, sem er ekki göfugra eða fallegra en þorskur- inn. Eyjan Mön, sem áður var norrænt ríki, hefir þrjá manns- fætur í skjaldmerki sínu, bærinn Londonderry beinagrind af manni, bærinn Yarmouth hálfan fisk og hálft Ijón, — og margt fleira mætti telja. Eó aldrei hafi þorskurinn verið hið löggilta merki ríkisins Massachusetts, hefir hann þó verið notaður sem merki margsinnis í gamla daga, og enn þá hangir hann í þingsal ríkis- ins í Boston; íbúarnir viðurkenna, að hann hafi verið betri auðs- uppspretta en gullnámur Kaliforníu. Áður en þorskmerkinu ís- lenzka var kastað fyrir borð, hefði átt að athuga málið rækilega,- því að það er leiðinlegt að kasta sögulegum menjum á glæ að nauðsynjalausu. En nú hefir það verið gert. Fálkinn er nú merki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.