Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 16
íslands, því að ég get ekki verið samdóma Thiset um það, að til dómsdags hljóti þorskmerkið að vera hið eina rétta og ekta skjald- merki íslands. Ollu má breyta, þorskmerkinu jafnt og kóngalögunum dönsku, sem áttu að gilda um aldur og æfi. En það verður erfitt að koma því inn í höfuðið á skjaldmerkjafræðingunum, að við höfum breytt um merki, og frá þeirra sjónarmiði talar Thiset sjálfsagt. En úr því á annað borð var farið að breyta skjaldmerkinu, er það leiðinlegt, að ekki skyldi betur takast. fví ef það var vilji íslendinga, að eignast nýtt skjaldmerki, áttu þeir ágætt efni í það, — efni, sem er einmitt sérstaklega vel fallið til skjald- merkisgerðar, og hefir bæði sögulegt -og þjóðlegt gildi. Eg á auðvitað við hina einkennilegu og fögru sögu um landvættina. Snorri segir frá henni í Heimskringlu (Olafs sögu Tryggvasonar, 33. kap.), og af því að sú bók mun ekki vera í svo margra manna höndum á íslandi, sem æskilegt væri, leyfi ég mér að til- færa hér allan kapítulann, að vísunni einni fráskildri: »Haraldr Gormsson Dana-konungr spurði, at Hákon jarl hafði kast- at kristni, en heijat land Dana-konungs vtða. Þá bauð Haraldr Dana- konungr her út ok fór síðan í Nóreg. Ok er hann kom í þat ríki, er Hákon jarl hafði til forráða, þá herjar hann þar ok eyddi land alt ok kom liðinu í eyjar þær, er Sólundir heita. Fimm einir bæir stóðu ó- brendir í Sogni í Læradal, en fólk alt flýði á fjöll ok markir með þat alt, er komask mátti. Þá ætlaði Dana konungr at sigla liði því til ís- landz ok hefna níðs þess, er allir íslendingar höfðu hann níddan. f'at var í lögum haft á íslandi, at yrkja skyldi um Dana-konung níðvísu fyrir nef hvert, er á var landinu; en sú var sök til, at skip þat, er ís- lenzkir menn áttu, braut í Danmörk, en Danir tóku upp fé alt ok köll- uðu vágrek, ok réð fyrir bryti konungs, er Byrgir hét. Var níð ort um þá báða. . . . Haraldr konungr bauð kunngum manni at fara í ham- förum til íslandz ok freista, hvat hann kynni segja honum; sá fór í hvalslíki. En er hann kom til landzins, þá fór hann vestr fyrir norðan landit. Hann sá, at fjöll öll ok hólar váru fullir af landvéttum, sumt stórt, en sumt smátt. En er hann kom fyrir Vápnafjörð, þá fór hann inn á fjörðinn ok ætlaði á land at ganga. Þá fór ofan ór dalnum dreki mikill ok fylgðu honum margir ormar, pöddur ok eðlur, ok blésu æitri á hann; en hann lagðisk í brot ok vestr fyrir land alt fyrir Eyja- fjörð; fór hann inn eptir þeim firði; þar fór móti honum fugl svá mik- ill, at vængirnir tóku út fjöllin tveggja vegna, ok fjölði annarra fugla bæði stórir ok smáir. Braut fór hann þaðan ok vestr um landit ok svá suðr á Breiðafjörð ok stefnði þar inn á fjörð. Þar fór móti hon- um griðungr mikill ok óð á sæinn út ok tók at gella ógurliga; fjölði landvétta fylgði honum. Brott fór hann þaðan ok suðr um Reykjanes ok vildi ganga upp á Vikarskeiði. Þar kom í móti honum bergrisi ok hafði járnstaf í hendi, ok bar höfuðit hæra en fjöllin, ok margir aðrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.