Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 49
205 þegar margir félagsmenn hugsa á líkan hátt. Menn verða að gæta þess, að hver félagi er hluti af sjúkrasamlaginu, og ef að því végnar vel, er það ágóði fyrir hann. Pað ríður á að vekja áhuga og auka þekkingu almennings á stofnun sjúkrasamlaga og fyrirkomulagi þeirra. Blöðin ættu að skýra málið sem bezt fyrir mönnum, og ötulir ungir menn í hverju héraði eða sveit ættu að ganga í broddi fylkingar og ræða málið á fundum. Væri það ekki gott og sæmilegt starf fyr- ir ungmenna- og fundafélögin, að verða frumherjar þessa máls? Eins og áður var á minst, er afaráríðandi að reikna út allan þann kostnað, sem sjúkrasamlögin eiga að bera. Ég vil nú koma fram með áætlun um útgjöld þau, er ég hugsa mér, að miðlungs- stórt íslenzkt sjúkrasamlag yrði að greiða af höndum, og síðan skýra frá, hvernig ég hefi hugsað mér, að samsvarandi tekjur fengjust, svo að það gæti borið sig. Setjum svo, að í þorpi með 5—600 íbúum væri hægt að fá 40 fjölskyldur og 60 einhleypa menn og konur til að ganga 1 félagið. Ég tel það sjálfsagt, að allir læknar á landinu mundu vilja styðja sjúkrasamlagahreyfinguna og vera vægir í kröfum sín- um í fyrstu; því að það mun áreiðanlega borga sig fyrir þá í framtíðinni. Álít ég og sjálfsagt, að sjúkrasamlögin á íslandi, að minsta kosti í kaupstöðunum og öllum stærri kauptúnum, hafi fastan samning við læknana.1) Ég gizka því á, að hæfileg þókn- un til lækna væri 8 kr. fyrir hverja fjölskyldu á ári og 4 kr. fyr- ir hvern einhleyping. Sömuleiðis get ég til, að hver hinna 140 fullorðnu félagsmanna yrði veikur og ófær til vinnu eina viku á ári, og að hver karlmaður fái 1 kr. í dagstyrk á dag, en hver kona 50 aura. Ef jafnmargir karlar og konur eru í samlaginu, verða útgjöldin til dagstyrks 70 X 7 + 7° X 31/2 eða samtals 735 kr. á ári. Ennfremur geri ég ráð fyrir, að sjúkrasamlögin verði að greiða kostnað við vist félagsmanna á heilsuhæli, geð- veikrastofnun eða á spítölum, er samsvari að upphæð 15 mánaða veru þar árlega. Og ef kostnaðurinn á stofnunum þessum er tal- inn 2 kr. á dag, verður kostnaðarupphæðin til spítalanna 900 kr. á ári. Petta er að minni hyggju mjög rífleg áætlun. Loks gizka x) Upp til sveita yrði víst að hafa svipað fyrirkomulag og í Danmörku og sem um er getið hér að framan. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.