Eimreiðin - 01.09.1916, Page 20
176
Komdu, ég skal glaðvekja og vekja þig, ef þig dreymir illa,
guðseðli þitt veslings dýrið mitt.
og fá þér að leikfangi —
fjöreggið mitt. Rándýr, forna rándýr,
Eg skal lifa á beinunum fyrirgefðu mér — — Eða viltu eg sofi
af borðinu hjá þér í sænginni hjá þér.
og húsið þitt sópa með hárvendi af mér. Komdu, ég skal orna þér
Ekki skal það kvelja þig við eldinn minn. Legðu ennið að hjarta mér
skóhljóðið mitt, og horfðu inn.
ég skal ganga berfætt um blessað húsið þitt. Svona, vertu nú rólegur,
Ég skal þerra líkama þinn vinurinn minn. Er hann ekki notalegur
með líninu því, ylurinn ?
er ég dansaði saklausust og sælust í. Þíðir hann ekki
Ég skal hlusta og vaka ísgerfið þitt? — — Logaðu, logaðu,
við höfðalagið þitt litla hjartað mitt.
II. BRÚÐARSKÓRNIR.
Alein sat hún við öskustóna.
— Hugurinn var fram á Melum.
Hún var að brydda sér brúðarskóna.
— Sumir gjöra alt í felum.
Úr augum hennar skein ást og friður,
— Hver verður húsfreyja á Melum? —
er hún lauk við skóna og læsti þá niður.
— Sumir gjöra alt í felum.
. . . Alein grét hún við öskustóna.
— Gott á húsfreyjan á Melum.