Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 51
207 Margir, sem lesa þennan útreikning, munu nú sjálfsagt spyrja sem svo: Er maðurinn alveg bandvitlaus ? Hvernig dettur honum í hug, að alþingi vilji punga út með alla þessa miklu styrkveitingu til sjúkrasamlaga ? En látum oss nú í ró og næði íhuga málið, og skygnast eftir, hve há útgjöld landssjóðs verða eftir þessari áætlun. Eg geri þá fyrst ráð fyrir, að sjúkrasamlög á Islandi nái jafnmikilli útbreiðslu eins og í Danmörku, eða að 45 °/o allra íbúa landsins gerðust félagsmenn; yrðu það þá hérumbil 40,000 matina, sem t samlögin gengju. Samkvæmt útreikningi mínum er kostnað- ur landssjóðs til að tryggja 300 manns 940 kr. á ári; til þess að veita 40,000 sama styrk, þyrftu þá hérumbil 122,200 kr. árlega. Þetta er auðvitað allmikil fjárupphæð, en að mínu áliti ætti hún ekki að vaxa mönnum í augum. Skattarnir á íslandi eru ótrúlega lágir í samanburði við skattana í útlöndum. Manni næstum blöskr- ar að lesa um, hve lítið útsvar menn í Reykjavík, með 5000 kr. árstekjum, greiða. Pað er 3—4 sinnum minna en útsvar það, er hvílir á álíka háum tekjum í kaupstöðum á Jótlandi! t*að er eng- inn vafi á því, að efnamenn á íslandi greiða altof lágan skatt til sveitarsjóða og landssjóðs, og með því að hækka hina beinu skatta lítið eitt, væri óefað hægt að ná aftur miklum hluta af útgjöldun- um til sjúkrasamlaganna inn í landssjóð. En setjum nú svo, að al- þingi fengist ekki til að veita meira en helming af ofannefndri fjár- upphæð — og það ætti ekki að vera landssjóði ofvaxið, að greiða 60 þús. kr. á ári til jafnnauðsynlegra stofnana og sjúkrasamlög eru fyrir land og lýð —, þá ættu menn ekki að láta árar falla í bát fyrir það eða hætta við að stofnsetja sjúkrasamlög um land alt. Ég tel sjálfsagt, að sveitarsjóðir myndu sjá hagnað sinn í að styrkja samlögin á ýmsan hátt, t. d. með 1 kr. styrkveitingu á ári fyrir hvern félagsmann. Engum sveitarsjóði mundi ofvaxið, að leggja út einar 100—150 kr. á ári í þessar þarfir. En jafnvel þótt hvorki al- þingi né sveitarstjórnir vildu leggja neitt fé fram til sjúkrasamlag- anna, þá ætti þó frumherjum þeirra ekki að fallast hugur fyrir það. það er hægt að auka tekjurnar og lækka útgjöldin á margvíslegan hátt, ef félagsmenn eru vel samhuga. Pað má altaf fá nokkrar auka- tekjur með því, að halda skemtisamkomur, tombólur eða því um líkt einu sinni eða tvisvar á ári. Og útgjöldin má lækka með því, að allir efnaðri félagsmenn gæfu sjúkrasamlaginu eftir dagstyrkinn, þegar sjúkdómur þeirra er' ekki langvarandi' og því skaðar þá lítið í efnalegu tilliti. Slíkt gera margir félagsmenn sjúkrasamlaga í Dan- >4'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.