Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 21
177 í eldinum brendi hún brúðarskóna. — Sumir gjöra alt í felum. III. ALLAR VILDU MEYJARNAR — Allar vildu meyjarnar ' eiga hann, en ástina sína hann aldrei fann. Hann kysti fleiri en eina, hann kysti fleiri en tvær, hann kysti þær allar — svo kvaddi hann þær. Pá, sem hann gat elskað, hann aldrei fann, en allar vildu meyjarnar eiga hann. IV. LETTUÐIN. Hún vafði mig örmum um vordaginn langan, og kysti mig hlæjandi á kafrjóðan vangann. Og kossarnir svöluðu sál minni heitri, lauguðu hana í ljúffengu eitri. En eitrið brendi ’ana ótal sárum . . . og vangarnir fölnuðu og flutu í tárum. En kveljandi sviði af þeim sára bruna vakti af svefni samvizkuna. Pó margt væri að gráta — margs að sakna,-------- var þó hamingja, að hún skyldi vakna. Og verði hún syfjuð, þá vektu hana, sviði, og láttu ’ana aldrei, aldrei í friði. V. HRAFNAMÓÐIRIN. Á kirkjuturni hrafnamóðir hreiður sér bjó, hún bjóst við að geta alið þar börnin sín í ró. Og þó hún væri svartari en vetrar-náttmyrkrið, bjóst hún við, að kirkjan veitti börnúnum sínum frið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.