Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 8
164 sigli »Bræðrafélags Islandsfara« í Hamborg frá hér um bil 1507. Myndin, sem Baasch x) gefur af þessu, er þó svo óljós, að eigv verður séð með fullri vissi, hvort þorskurinn sé flattur; en nær er mér að halda, að svo sé ekki (4. mynd). En það er annað vitni um. að þetta merki hafi á fyrri hluta sextándu aldar verið skoðað sem skjaldmerki Islands, og getur hr. Thiset þess ekki. Olaus Magnus gaf út í Feneyjum 1539 kort yfir Norðurlönd (Carta marina et descriptio septentrionalium terrarum ac mirabilium rerum in eis contentarum diligentissime elaborata),* 2) Á þessu korti eru sýnd skjaldmerki land- anna, og ofarlega á íslandsmyndinni standa saman skjaldmerki Noregs og Is- lands. Myndin af þorskinum er hér skýr og vel dregin, og er hann óflattur (5. mynd). Síðar gaf Olaus Magnus út sér- stakt Islandskort í París 1548.3) Ofan til á því eru þessi sömu tvö skjaldmerki, en hér er þorskurinn mjög óljóst og illa dreg- inn, og lítur helzt út fyrir, að- hann sé heill og með höfði, og reki trjónuna upp í kórónuna. Á sjálfri myndinni er því ekki neitt að byggja annað, en að krýnd- ur fiskur sé skjaldmerki íslands. En þessi tvö kort sýna, að þorskurinn hefir þá verið alment talinn skjaldmerki íslands. Tað var oft siður í þá daga, að setja á. landabréfin skjaldmerki landanna. Hefi ég litið yfir allmörg kort frá fimtándu og sextándu öld, en ekki hefi ég fundið þorskmerkið á neinum, sem eru eldri en Olaus Magnus. Á hnetti Martin Behaim’s frá 14924) er við ísland festur gulur fáni með þrem hlaupandi leópördum, sem einungis táknar það, að landið heyri undir Danmörku, því að 4. Innsigli ^Bræðrafélags’^ís- landsfara« í Hamborg (um 1507). *) Ernst Baasch: Die Islandsfahrt der Deutschen. Hamburg 1889. 2) Oscar Brenner: Die áchte Karte des Olaus Magnus vom Jahre 1539.- Christiania 1886. 8) J. Metelka: Mapy Islandu Olaa Magna z Roku 1548. Prag 1895. 4) F. W. Ghillany: Geschichte des Seefahrers Ritter Martin Behaim. Niirn~ berg 1854.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.