Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 7
Thiset betidir á, að þorskmerkið komi fyrst fyrir með vissu í innsigli Hansa-kaupmanna frá Lýbiku (Liibeck), er bjuggu í Björgvin. Innsiglið er á skjali dagsettu 24. október 1415, og er það nú í Ríkisskjalasafni Dana. Signetið sýnir engil, sem heldur á skildi, studdum af tveim ljónum. Skildinum er skift í tvo feldi; í fyrsta feldinum er krýndur, hauslaus þorskur, auðsjáanlega ekki flattur, því að á myndinni sjást skýrt þrír bakuggar og tveir kvið- uggar; í öðrum feldinum er helmingur af skjaldmerki Lýbiku (hálf- ur tvíörn); í hringnum utan um stendur: »sigillum mercatorum ber- gensium norwegia hansa tautonica « (2. mynd). Samskonar innsigli er líka til í innsiglasafni Ríkisskjalasafnsins, en þó hér um bil hundrað árum yngra. Að vísu er form myndanna í því nokkuð frábrugðið hinu, en þær eru þó hinar sömu, hálfi tvíörninn og krýndi þorskurinn; en hér er þorskurinn í öðrum feldi, en örninn í þeim fyrsta; og áritunin er: SIG’ MERCATORV’ DE HANSA TEVTON IN BERGIS RESIDE (3. mynd). Höfundurinn dregur nú þá ályktun, að þorskurinn í þessum innsiglum muni vera skjald- merki íslands, því að verzlun Lýbikumanna á íslandi hafi farið yfir Björgvin. Og til stuðnings þeirri skoðun færir hann, að Ham- borgarkaupmenn, sem verzlun ráku á Islandi, höfðu líka í innsigli sínu krýnda hauslausa þorskinn í fyrsta feldinum og hálft skjald- merki Hamborgar í öðrum feldinum, sem sjá má neðan til í inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.