Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 1

Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 1
/ Skjaldmerki íslands. Söguþjóð hafa Islendingar jafnan verið taldir, og er það ekld •óverðskuldað; en þegar til framkvæmda kemur, ferst þeim ekki altaf sögumannlega. Pað hefir einhver sagt upp á hestamanna hátt, að mörg væru víxlsporin, sem stigin hafi verið í íslenzku pólitíkinni, og eru þau ummæli ekki án fyndni. Oftast nær munu þessi víxlspor hafa stafað af því, að menn gerðu sér ekki far um að rannsaka málin sögulega og til hlítar, en skrifuðu og skröfuðu um þau eins og andinn blés þeim í brjóst. Eitt af þessum mál- um var merki íslands, en í því máli kunnu þeir um langt skeið engan greinarmun að gera á skjaldmerki og flaggi. Flagg áttu íslendingar ekki í þá daga, en merki hafa þeir lengi átt; það urðu þeir þó óánægðir með á síðari hluta nítjándu aldar. Lítið var þó gert til að rannsaka sögu þess ýtarlega; það var talið sjálfsagt, að Danir hefðu þröngvað því upp á landið, en merkið þótti ljótt og óviðurkvæmilegt. Pví var farið fram á, að því yrði breytt; í stað krýnda, flatta silfur-þorsksins 'í rauðum feldi skyldi koma hvítur fálki í bláum feldi — og átti hann að vera hvorttveggja í senn, skjaldmerki og flagg. Að vísu kemur það fyrir á fyrri öld- um, einkum á riddaraöldinni, að flagg og merki færu saman; en á síðari tímum er eigi svo, þegar um þjóðflögg er að ræða. Eeir, sem fjölluðu um þetta mál af íslendinga hálfu, höfðu enga þekk- ingu á þeim fræðum, sem málið heyrir undir, sem sé heraldíkinni eða skjaldmerkjafræðinni. Peim fanst bara þorskurinn óvirðulegt merki, og það var þeim nóg. Eetta var því aðallega tilfinningamál fyrir þeim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.