Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 47
203 staddir, fyrir hjálp viö barnsburð og fyrir læknastörf á sunnu- og helgidögum, og á nóttum frá kl. 8 á kvöldin til kl. 8 á morgnana. Milli sjúkrasamlaganna í sveitum og lækna eru venjulegast engir fastir samningar um árslaun. Sjúkrasamlögin verða a5 greiða fé fyrir læknastörfin eftir almennum reglum og ákvæðum læknafélaganna. Ein læknisvitjup upp í sveit t. d. kostar þannig 7 kr., ef hann þarf að ferðast eina mílu vegar til sjúklingsins, og viðræða eða læknisráð (konsultation) 2 eða 3 krónur. En læknar gefa þá sjúkrasamlögum þessum afslátt, er nemur 25 °/o af allri upphæðinni. Sama afslátt gefa þeir á aukareikningum til kaup- staðasamlaganna. Eótt sveitasjúkrasamlögin fái þennan tiltölulega háa afslátt, þá eiga þau oft erfiðara uppdráttar en þau sjúkrasamlög í kaup- stöðunum, er fasta samninga hafa við lækna sína. Útgjöldin verða tiltölulega hærri, einkum þegar kvillasamt er. Pegar félagsmenn sveitasjúkrasamlaganna þurfa á læknishjálp að halda, verða þeir að snúa sér til einhvers stjórnarfulltrúa og fá skírteini, er vottar, að samlagið ábyrgist lækninum borgunina. I sveitasjúkrasamlög- um þeim, sem engan samning hafa við lækna, mega félagsmenn snúa sér til hvers nágrannalæknis, er þeir óska, og mega skifta eins oft um lækna og þeim sýnist. Pegar þröngt er í búi hjá sjúkrasamlögunum, verða félagsmenn, auk hinna föstu mánaðartillaga, að greiða hærra eða lægra aukagjald fyrir hvert skírt^ini. Gjaldið nemur vanalega 25—50 aurum. Lækn- arnir safna öllum þessum seðlum eða skírteinum saman og senda þau aftur til formanna sjúkrasamlaganna ásamt reikningi fyrir hverja 3 mánuði í senn. Pað hjálpar oft mikið sveitasjúkrasamlögunum, að efnaðri húsmenn og bændur krefjast oft og einatt ekki dagstyrks, þegar um stuttan sjúkdóm er að ræða og samlögin eiga þröngt í búi. Dagstyrkurinn er líka vanalegast miklu lægri í sveitunum en í bæjum og þorpum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.