Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1916, Blaðsíða 43
199 3 árum. Ef sjúkdómur hans varir lengur, verður hann að fara úr sjúkrasamlaginu samkvæmt lögum. En fái hann fulla heilsu seinna, getur hann, með því að leggja fram læknisvottorð, aftur fengið upp- töku í sérhvert ríkisviðurkent sjúkrasamlag. TILLÖG OG UPPTÖKUGJALD (INNGÖNGUEYRIR). Fullorðnir, bæði menn og konur, borga i krónu í upptöku- gjald í sjúkrasamlagssjóð og piltar og stúlkur, frá 15 til 18 ára að aldri, 50 aura. (Upptökugjaldið er þó allmismunandi í sjúkra- samlögunum). Tillagið, sem altaf á að greiðast mánaðarlega og fyrirfram, er oft töluvert mismunandi að upphæð í hinum ýmsu sjúkrasam- lögum og samsvarar útgjöldunum. Pví hærri dagstyrk, sem félags- menn fá, því hærri eru tillögin. Eg skal skýra hér frá þeim tillags- upphæðum og samsvarandi dagstyrksgjöldum, er mest tíðkast víð- ast hvar í sjúkrasamlögunum á Jótlandi: Mánaðartillagið kr. 0,40 dagstyrkurinn kr. 0,60 — 0,80 — 1,05 — 1,60 — 2,20 — 2,85 — 0,70 — 1,00 — 1,50 — 2,00 — 2,50 Eins og sjá má af þessari skrá, er upphæð tillagsins og dag- styrksins hérumbil jafnhá. Peir félagsmenn, sem hafa fastar tekjur og halda þeim óskert- um, er sjúkdóm ber að höndum, geta fengið tillagið lækkað að nokkrum mun, t. d. um ^/s hluta. Ekkjumenn og ekkjur eða aðrir einstaklingar, sem eiga börn, yngri en 15 ára, verða að greiða 25 aurum hærra tillag á mánuði. Ef einhver félagsmanna vanrækir að greiða tillag sitt í 3 mánuði í röð, er hann rækur úr félaginu, og getur ekki fengið inngöngu í það aftur, nema hann borgi alla skuldina og ennfrem- ur nýtt upptökugjald. Ef hann er eldri en fertugur, getur hann alls ekki fengið upptöku í félagið aftur, nema það sannist, að at- vinnuleysi eða önnur ófyrirsjáanleg óhöpp hafi gert honum ómögu- legt að greiða tillag sitt í tæka tíð. Sveitar- og bæjarstjórnir hafa rétt til, án samþykkis æðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.