Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.09.1916, Qupperneq 12
mikla áherzlu á hana. Pessum skilyrðum hefir því miður ekki verið fullnægt við löggildingu fálkamerkisins. Fuglinn er eins og hin úttroðna fyrirmynd hans á náttúrgripasafninu. Og svo er hitt, að hann sem merki á enga verulega sögu að baki sér. Það var víst Sigurður Guðmundsson málari, sem fyrstur manna stakk upp á þessu merki, og virðist það að vísu hafa haft nokkuð fylgi heima á Islandi, þótt það fylgi hafi samt verið dreift og óákveðið. En hverja skoðun, sem menn annars hafa um skjaldmerkið gamla og hið nýja, verður því ekki neitað, að það var gerræði af ráðherr- anum fyrir ísland og stjórnarskrifstofunni í Kaupmannahöfn, að breyta skjaldmerkinu án þess að leita álits íslendinga um það. Málið hafði legið niðri á íslandi um hríð, og óskir landsmanna um merkið voru óvissar á þeim tíma, sem breytingin var gerð. En til hvers er annars að leita álits þjóð- arinnar? Pað verður vanalega til þess, að menn hlaupa í hárið hver á öðrum, og hvert smáræði er gert að pólitísku kapps- máli. Pví hefir verið haldið fram, að Loft- ur ríki Guttormsson á Möðruvöllum, og Svalbarðsættin eftir hann liðinn, hafi haft hvítan fálka í bláum feldi að skjaldmerki. Um Loft er víst, að svo var ekki; hann hafði ekki einu sinni fálka í innsigli sínu, heldur orm eða slöngu (9. mynd). Svalbarðsættin hafði víst ekk- ert skjaldmerki; engir voru aðlaðir af þeirri ætt. Hins vegar höfðu margir íslendingar fálka í innsigli sínu fyr á tímum. Pann- ig segir Thiset, að af innsiglunum við hyllingarbréf íslendinga til handa Eiríki af Pommern árið 1419 séu ekki færri en fimm, sem hafa fálka, nefnilega Hallur Ólafsson, Ólafur Jónsson (10. mynd), Árni Einarsson, Brynjólfur Steinrauðarson og Sigmundur Oddsson. Eftir þessu hefir fálkinn ekki verið merki neinnar sérstakrar ætt- ar, því að ekki er það vitanlegt, að þessir menn hafi verið af sömu ætt eða neitt skyldir. Hér kemur einungis það sama fyrir, sem algengt var í öðrum löndum, að menn settu ránfugl í skjöld sinn eða innsigli, en nú var fálkinn algengasti og þektasti ránfugl á íslandi, og því eðlilegt, að íslendingar tækju hann sérstaklega. En innsigli sitt hefir Loftur ríki óefað erft eftir föður sinn, og kemur þar fram hin reglan, .er ég fyr gat um, að setja það í 8. Innsigli íslands 1593.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.