Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 14

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 14
14 JÓHANN SIGURJÓNSSON [EIMREIÐIN hætt að elska hann. Þá eru allar lindir þrotnar og þorn- aðar og þá gengur hún út í dauðann. Hér komust hæfi- leikar Jóhanns lengst, — þrátt fyrir allan trylling leiksins misti listamannshöndin aldrei taumhaldið. Næsta leikritið, Galdra-Loflur, hefir ekki átt neitt við- líka viðtökum að fagna, hvorki hér á landi né í útlönd- um, enda var erfitt að sigla í kjölfar Fjalla-Eyvinds. Höf- undurinn hefir í þetta skifti ekki náð nógu föstum tökum á efninu. Leikritið fjallar um dulin öfl mannssálarinnar, um mátt mannsins til þess að vinna kraftaverk með ósk sinni einni saman, og er það háskalegt efni til meðferðar á leiksviði. Höfundurinn tekst þar með það vandaverk á hendur, að fá áhorfendurna til þess að trúa því, að aðal- viðburðir leiksins gerist af yfirnáttúrlegum orsökum. En í Galdra-Lofti gerir höfundurinn í rauninni enga tilraun í þá átt, áhorföndunum kemur ekki til hugar, að særingar Lofts valdi afdrifum Steinunnar, — höf. lætur þvert á móti Ólaf anda henni því í brjóst óviljandi, að hún geti ekki lifað án Lofts. Loftur sjálfur er sá eini, sem villist svo sýn, að hann trúir á særingar sínar og áhrif þeirra. Eftir það er hann ekki framar meistari hinna myrku fræða, sem gengur á hólm við sjálfan óvininn, heldur sjúklingur, vitskertur maður, sem áhorfendurnir aumka, og má því fremur heita að leikritið detti niður, en að það endi. En þrátt fyrir þenna megingalla er svo mörgum perlum hins hreinasta skáldskapar dreift um alt leikritið, að það mun altaf verða talið fagurt og merkilegt skáldrit. Steinunn er fullkomlega samboðin eldri systur sinni, Höllu, — þessari hreinu og góðu og heilbrigðu sveitastúlku er lýst með ein- stakri varkárni og fínleik. Slíkt hið sama er um ráðs- manninn, — hann er karlmannlegasti maðurinn í skáld- skap Jóhanns. I samræðum hans við Loft koma fram ró- legir yfirburðir, óvenjulegt veraldarvit og sterk föðurást. En minnisstæðasta atriðið úr þessum leik verður manni þó bónorð Lofts til Dísu, þegar þau fljúga á klæðinu. f*ar er hrein og töfrandi æfintýrafegurð, — svo kunna stórskáld ein að yrkja! Lyga-Mörður, Njáluleikritið, var síðasla verkið, sem Jó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.