Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 15

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 15
EIMREIÐIN] JÓHANN SIGDRJÓNSSON 15 hanni auðnaðist að inna af höndum. t*að hefir ekki birtst á íslensku enn þá, og er mér ókunnugt um, hvort honum hefir unnist tími til að búa hina íslensku útgáfu þess undir prentun, áður en hann dó. Eg hefi lesið þetta leikrit á þann hátt, að eg hefi gert mér alt far um að láta mér steingleymast, að Njála væri til. Og ef Njála væri úr sögunni, og leikritið væri einka- eign höfundarins, bygt af sjálfum honum frá grunni, þá mundu víst flestir ljúka upp einum munni um, að Lyga- Mörður væri eitt einstakasta skáldrit norrænna bókmenta. í forleiknum blæs Valgarður hinn grá að þeim glóðum, sem síðan blossa hærra og hærra upp eftir því sem á leikinn líður, þangað til Bergþórshvoll stendur í björtu báli. í sjálfu leikritinu sýnir höfundurinn enn á ný, að hann kann þá list að vefa saman örlögþræði. Hann veit- ir ótal smástraumum saman í einn farveg, svo að þeir mynda eina meginelfi, sem öllu skoiar á burt, sem á vegi hennar verður. Rás viðburðanna geysist áfram með sivax- andi ólgu og æsingu, og manneskjurnar, sem harmleiks- nornin hefir að leikfangi, eru stórfenglegar og óvenjulegar. Hér skal að eins minst á Njál og Bergþóru og Höskuld og Hildigunni, gömlu og ungu bjónin. Njáll er hinn gamli spaki lögvitringur, langsýnn og langminnugur. Eftir langa lífsreynslu er það orðin staðföst sannfæring hans, að frið- urinn beri í skauti sínu hin æðstu gæði, sem mönnunum geta hlotnast. Honum stendur stuggur af ofsa aldarfarsins og ber kvíðboga fyrir framtíðinni. Friðarræðan, sem hann heldur í fyrsta þætti, er fögur og skáldleg. Af henni og ýmsu öðru í leikritinu rennir maður grun í, að það er ekki Njálsbrenna ein, sem höfundurinn hefir verið að hugsa um, er hann samdi þetta rit. Önnur stærri brenna, sjálfur Surtarlogi ófriðarins mikla, hefir einnig verið í huga hans. Bergþóra húsfreyja er stórráð og geðrík og metnaðargjörn fyrir hönd sona sinna, en í sambúðinni við Njál hefir hún mýkst og sefast, og ást þeirra beggja lifir enn þá, mild og sterk. Fau hafa fóstrað Höskuld, og Njáll hefir innrætt honum lífsskoðanir sínar. Þær hafa fest djúpar rætur í skapi hins unga, göfuglynda höfðingja,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.