Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 42

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 42
42 BOLSJEVISMI [EIMKEIÐIN’ Leiðtogar Bolsjevíkar hafa orðið fyrir svo miklu hatri, taolsjevika. svo mjkiu álasi og svo miklum rógi víðs vegar um heim, að eigi hlýðir annað en að taka þá hlið máls- ins sérstaklega til íhugunar, og mun því tekið upp í eftir- farandi línur ýmislegt það, er ella mundi hafa verið dregið inn hér að framan. Þeir hafa verið bornir ljótum sökum, eins og títt er um þá, sem ekki þræða fjárgötur vanans og fjöldans. Og það er til lítils að ætla sér að kveða rógmælin niður að svo komnu. Þau halda áfram að ganga aftur þangað til sagan hefir varpað fullu ljósi yfir þau. Alt af er nóg ull til að spinna úr lygaþráðinn. Það er með róginn eins og vofurnar, sem menn glímdu við í beitarhúsunum í fyrndinni. Þó að menn næðu góð- um tökum á þeim, smugu þær eins og reykur úr greip- um þeirra, og leikurinn hófst á ný alt til þess er birti af degi. Pope kannaðist við þessar óþrifalegu myrkursálir, sem vefa illmælavefinn, og vissi, hve óskammfeilnar og af- sleppar þær voru: »Who shames a scribbler? Break one cobweb through, He spins the slight self-pleasing thread anew. Destroy his fib or sophistry in vain, The creature’s at his dirty work again«. En dagurinn kemur ekki síður fyrir það, þótt haninn sé undinn úr hálsliðnum. Hér verður ekki reynt að svara grein fyrir grein öllum þeim óhróðri, sem á bolsjevíka hefir verið borinn, enda er í raun og veru miklu af honum óbeinlinis svarað með því, er að framan hefir verið sagt. Sjálfsagt er þeim í ýmsu áfátt, því ekki eru þeir nema menskir menn. En leiðtogar þeirra hafa verið ófrægðir meir en nokkrir aðrir menn þeir, er nú lifa, og það er því vert að líta sem snöggvast á æfiferil þeirra. Lenin, forseti lýðveldisins, er aðalsmannssonur og gerð- ist málfærslumaður eftir að hann hafði lokið háskóla- námi. Framtíðarhorfur hans voru hinar glæsilegustu, þvi hvorki skorti auð né atgervi. En hann kaus heldur að ganga í lið með hinum þjakaða verkalýð en að lifa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.