Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 44

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 44
44 BOLSJEVISMI IE1MREIÐIN Trotzky lagði niður embættið, er sonur nafnfrægs rúss- nesks lögfræðings. Eftir að hafa fengið hina ágætustu mentun varð hann embættismaður í utanríkisráðuneytinu. Framtíðin var hin glæsilegasta, en hann kaus að ganga í lið með almúganum. Afleiðingarnar voru hinar sömu og títt var — fangelsi og píningar. Að lokum bjargaði hann frelsi og fjöri með flótta yfir landamærin. Hann lifði siðan allmörg ár í útlegð í Belgíu, en í byrjun ófriðarins fór hann til Englands og dvaldist þar þangað til stjórnin hnepti hann í varðhald og rak hann úr landi vegna þess, að hann þótti hafa óhollar skoðanir í pólitík og fór lítt í felur með þær. Þannig er þá i fám orðum saga þessara leiðtoga bol- sjevíka. Pað er saga margra ára ótrauðrar þjónustu í þágu frelsisins, þar sem ekki að eins frelsið var lagt r hættu, helduT einnig lífið sjálft. Einn hinna spökustu manna, er uppi hafa verið, komst svo að orði: »Setze auf meinen Leichenstein: ,Dieser ist ein Mensch gewesen*, Und das heiszt ein Kámpfer sein«. Ætli hann hefði séð eftir þessum fimm orðum á legsteinar þessara þriggja manna? Þó er okkur sagt — og okkur er ætlað að trúa því —, að stjórn sú, er þessir menn ráða mestu í, sé lítið annað en hópur morðvarga og þorpara, sem vaðið hafi gegnum blóðtjarnir til þess að komast tit valda og haldi svo völdunum með því einu að vinna ný og ný hryðjuverk. það getur enginn vafi á því leikið, að saga þeirra er þeim meðmæli. Það væri fróðlegt að vita, hvort þeir, sem ötullegast ata þá auri, mundu þess búnir að hætta og fórna jafnmiklu fyrir málefni almennings. Ákærur og Svo mætti ætla, að flestum skynsömum málsvarmr. mönnum væri það sæmilega ljóst, að bolsje- visminn hlaut að mæta miklum fjandskap og af hverjum ástæðum. Nýbreytni í stórum stíl vekur ávalt mótspyrnu, því í flestum mönnum er afturhaldsandinn ríkur að eðlis- fari. Og hvers var þá að vænta um önnur eins ósköp og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.