Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 56

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 56
56 ARNGERÐUR Ieimreiðin; og lögum. En hún kunni fleira en þulur og vikivaka- kvæði. Engan hefi eg heyrt fara betur með ljóðin úr Sæ- mundareddu heldur en Arngerði. Hún kunni þau flest- Vænst þótti henni um Helga kviðu og Sigrúnar frá Sefa- fjöllum. Hún kendi mér kvæðið um hrafninn og Svíalín. og Hagbarð og Signj'ju og mörg önnur ljóð í riddara- kvæða-sniði. Töluvert kunni hún líka af rímum, en henni þótti þær ljótar sumar og sagðist ekki vilja fara með þær. Hún> þoldi ekkert ófagurt eða óhreint. — Oft söng hún vísn Víglundar: »Stóöum tvö i túni«, og fleiri einstök erindi úr íslendingasögum. Henni þótti vænt um íslensku skáldin öll, gömul og ný. Eg heyrði hana einu sinni segja, að sér þætti mest koma til Bjarna Thórarensens; hann hefði verið hetja eins og fornskáldin. Siðar skildi eg, að Arngerður sjálf var hetjulunduð og. vitur; því var skáldskapur Bjarna að skapi hennar. Mér fanst enginn kunna eins mikið og Arngerður, og eg undi mér enn þá betur hjá henni en ömmu, þegar eg var á Slórubrekkum, þrátt fyrir óljósan grun um, að hún> væri ekki eins og annað fólk að öllu leyti. þegar eg var sextán ára, sagði gömul vinnukona ömmu minnar mér sögu Arngerðar. Þessi gamla kona var þá á> heimili foreldra minna. Hafði hún fylgt móður minni úr foreldrahúsum og dvaldist síðan hjá henni það, sem eftir var æfinnar. Sagan var á þessa leið: »í Grundardal voru margar hraustar og fríðar heima- sætur. Bæir í dalnum voru ekki mjög margir, en jarð- irnar voru flestar stórar og bændurnir efnamenn. Það var þvi enginn kotungsbragur á bændadætrunum. En syst- urnar á Stórubrekkum báru samt af öllum ungum stúlk- um í dalnum, einkum Arngerður. Hún var talin bestur kvenkostur í Grundardal og þótt víðar væri leitað. Stóru- brekkuhjónin þóttu fremri öðru bændafólki þar í dalnum,. ekki fyrir það, að þeirra jörð væri stærri eða betri ei* ýmsar aðrar jarðir í sveitinni, heldur vegna þess, að ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.