Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 58

Eimreiðin - 01.01.1920, Síða 58
58 ARNGERÐUR [EIMREIÐIN »Já, — ef þú treystir mér«. Hún kvaðst treysta honum að fullu. »Þá fer eg með Brasilíuförunum, sem ætla að leggja af stað í sumar«. Arngerður fölnaði. Þetta hafði henni ekki komið til hugar. En hún þagði, vissi, að ekki tjáði að letja hann. Hún mátti ekki eyðileggja framtíðarvon hans um leið og hann hafði fundið hana. Hann horfði í augu henni og leitaði eflir svari. »Eg skal bíða þín, — hvað lengi sem þú verður í burtu«, sagði hún og hallaði sér að brjósti hans. Nokkrum vikum síðar kvöddust þau á sama stað. Arngerður grét sáran. »Þú mátt aldrei gleyma mér, Vil- mundur! Eg skal bíða þín alla mina æfi«. Hann reyndi að hughreysta hana, en hún grét æ því meira. »Þetta land er svo voðalega langt í burtu! — Ef þú hefðir farið eitthvað skemmra —«. »En þetta land er fegurst og auðugast af öllum lönd- um«, mælti hann, og vonin brá glampa yfir augu hans. Arngerður gat ekki hætt að gráta. Hún stóð í blóm- gresinu, titrandi af þungum ekka, þegar Vilmundur sté á bak hesti sínum. Hann reið fallegum, hvítum hesti. Arn- gerður reyndi að missa ekki sjónar á honum fyr en hann hvarf undir brekkuna. Hún mændi Iengi út veginn, eftir að hann var horfinn, eins og hún byggist við því, að hann myndi snúa við. En Vilmundur var horfinn og kom ekki aftur. Tvö ár runnu. Rréf komu frá öllum Brasilíuförunum — nema Vil- mundi. Foreldrar hans skrifuðu samferðamönnum hans og báðu þá að segja sér, hvar Vilmundur væri niður kominn. En þau fengu ekkert svar. Fremur árum síðar lagði bróðir Vilmundar af sfað til þess að leita hans. Hann komst heilu og höldnu til Bra- silíu, en hann sagðist ekki liafa fundið Vilinund. Honum þótti Brasilía fagurl land og setlist þar að. Skrifaði hann foreldrum sínum við og við og lét mjög vel af sér, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.