Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 61
EIMREIÐIK] ARNGERÐUR 61 íem giftar voru. Þær komu oft til hennar og sýndu henni börnin sín jafnóðum og þau fæddust og stálpuðust. Pá var hún glöð. Síðari árin voru þær hættar að nefna það við hana að koma. Þær vissu, að það var ekki til neins«. f*etta er saga Arngerðar. Eg hefi skrifað hana að nokkru leyti eftir frásögn gömlu konunnar, sem þekti Arngerði frá því að hún var barn, og að nokkru leyti •eftir eigin minni. En nú ætla eg að bæta við frásögn um atburði, er snerta sjálfan mig. Þegar eg var um tvítugt, feldi eg ástarhug til stúlku á mínu reki; hún var af góðu bergi brotin, en bláfátæk. "Við hétum hvort öðru trú og ást og vorum sæl þangað til faðir minn komst að trúlofun okkar. Hann gat ekki tieyrt, að eg tæki mér þessa stúlku fyrir konu. Eg þóttist þá fullviss um, að það væri eingöngu vegna fátæktar hennar, því að faðir minn var einhver mesti bóndi hér- aðsins. Síðar hefir mér stundum komið til hugar, að hann hafi ekki eingöngu litið á efnin, heldur fleira, sem verða myndi steinar í götu okkar. Móðir mín var dáin íyrir fimm árum, þegar þetta gerðist. Aldrei hafði eg fundið sárar til þess að vera móðurlaus heldur en þá. Eg mundi, hve mild og góð móðir mín hafði ætíð verið, og óskaði þess heitt, að hún hefði verið komin til þess Æð mýkja skap föður míns. Það var vitanlega til lítils. Mamma var dáin, og eg var einn með sorg mína. Eg veit ekki, hvernig það atvikaðist, að mér datt Arngerður móðursystir í hug. Um leið rann upp vonarstjarna í huga mínum. Mér fanst eins og hvíslað að mér: Farðu til Arn- gerðar! Hún getur hjálpað þér. Eg afréð að finna hana, en því nær sem eg kom bænum á Stórubrekkum, því fjær sanni fanst mér það vera, að hún gæli nokkuð hjálpað mér. En hvað sem því leið var mér einhver huggun í því að sjá hana. Hún myndi þó að minsta kosti skilja ástæðu mina betur en aðrir. Um kvöldið sátum við saman sunnan undir bænum og ræddum vandamál okkar unnustu minnar. Arngerður var lengi hljóð, þegar hún hafði heyrt sögu okkar. Bæjarlæk- «rinn suðaði, og döggin tók að falla. Eg leit upp og sá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.