Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 66

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 66
66 MERKILEGAR MYNDIR [EIMREIÐIÍi menn hér heima könnuðust nokkuð við þær, en fekk svar, sem sýndi, að svo myndi eigi vera. Mér varð og þegar ljóst, að óhugsandi væri, að fræðimenn vorir hefði eigi haldið þeim á lofti og látið taka ljósmyndir af sum- um þeirra, ef þeir hefðu vitað, að þær væri til. Pær eru alls yfir sjötíu. Við margskoðuðum myndir þessar i sumar, og einn daginn fekk eg Björn Sigurðsson, fyrrum bankastjóra, sem nú er eins konar fulltrúi íslensku landsstjórnarinnar í Lundúnum, til að líta á þær með mér. Dómur hans varð hinn sami og okkar hinna: að þær væri afar-merki- legar og að hann hefði aldrei séð eða heyrt um þær getið. Haraldur Hamar bað mig að koma vitneskjunni um tilveru myndanna á framfæri og rita um þær í eitthvert blaðanna. Til þess að efna loforð mitt við hann skrifa eg grein þessa. Með þar til fengnu leyfi lét eg taka ljósmynd af þremur þeirra og hafði heim með mér. Leitst ritstjóra Eimreiðar- innar svo vel á þær, að hann hefir ekki talið eftir sér að láta gera smámynd af tveimur þeirra handa Eimreiðinni. Fyrir þá sök meðal annars kemur greinin hér og ekki fyr en þetta. En áður en eg segi frekar frá myndunum, verð eg að geta um með fám orðum, hvernig þær eru til orðnar. Dr. Þorvaldur Thoroddsen getur þess í Landfræðissögu íslands, að Danir hafi verið fyrstir manna til þess að fara ferðir til íslands í vísindalegum erindum. Var það á seinni hluta 18. aldar. En af annara þjóða mönnum hafi Englendingar verið fyrstir og fremstir. Auðugur Englendingur, Sir Joseph Banks, bjó út leið- angur hingað til lands í vísindalegum tilgangi árið 1772. Var hann sjálfur fyrir ferðinni og kostaði hana að öllu leyti. Var hann merkur vísindamaður, fæddur 1743 og andaðist 1820. Unni hann einkum náttúruvísindum og vildi auka þekking manna á þjóðum og lönduin. Hann notaði auðæfi sín til að styrkja vísindin og lagði á sig miklar þrautir í langferðum vegna þessa áhuga síns^
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.